loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 15. Af því hjer á okkar bæ er annar siírnr, ab þessi drekki þjób meö yÖur, þykir kann ske fara rniímr. 16. Svarar kongur sjálfur byggÖu salinn háa, landtjöld mun jeg láta búa, og lifa þar meö hcrnum trúa. 17. J>ú skalt okkur fæöu fá og fong aö vilja, einatt meÖan óskum dvelja, á sig kvaÖst ei hinn þaÖ telja. 18. Síöan kongur setti tjöld hjá sal óringum, véizla hófst meÖ vsenstu föngum, víniö súpa bragnar löngum. 19. Fyrsta dag sem víniö vökvar virÖa alla, Indriöa lætur kongur kalla, koma í tjaUl og víö liann spjalla. 20. Kempan þá aö konungs tjakli kreika rjeöi skrýddur rauöu skarlats klæÖi, skörugleg- ur og fríöur bæöi. 21. Silkihúfu setta bar meö sólu brunna, gullhlaÖ hafÖi greipt aö enni, göfuglegur und- ir hcnni. 22. FrægÖar kapinn fegurö bar af flestum mönnum, rjettvaxinn meö rauÖum kinnum, rós- ir lýstu af hvarmatinnum.


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/000356987

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/000356987/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.