loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 23. Hring hann bav á hendi sinni harla dýr- an, ungan svein á armi bar hann, aufekennd- ur af mönnum var hann. 24. Kurteis þannig kom í tjöld og kvaddi sjála, vib hann nábi vísir tala: velkominn sje ráfeur sala! 25. þótt jeg hati lrns og drykk me¥> heiín- um fyríium, vertu samt aí) vorum boríium, vib skuium skipta fleiri orbum. 26. Sikling nærri sezt á stóii seggur vitur, og á læriÖ sveininn setur, sjóli þannin talab getur. 2.7. Vissi jeg ekki vænni mann í virba skara, ef íþróttir þar eptir fara, afbragb tel jeg kapp- ann snara. 28. Vænsti skyldi virta mabur villu sneibast, skaparann læra ab þekkja og þííast, þjcr má ekki iieicni líbast. 29. Ivynntu oss ef kvæntur crtu’, en kappinn neitar, áttu sjálfur sveininn hvita? sjóli spurbi geymir ríta. 30. Ekkert herra á jeg barn hann orSin þýbir, systur minnar sonur þab er, sem jeg vildi reynast fabir. 31. Ilefirb’ ekki hofá bænum? hilmir frjetti,


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/742151df-0c8c-45a4-9635-6edf4a5a4b65

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/742151df-0c8c-45a4-9635-6edf4a5a4b65/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.