loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 drengur, hernab sótti hörku fengur, hann ab finna gleymdist lengur. 40. Hefirb’ ekki hilmir spurti halinn fríba, heyrt ab marga hitti vobi, sem hafna mínu kristnibobi ? 41. Heyrt ab sönnu hef jeg þab, kvab hetjan kæna, en hvergi finn jeg hugan brýna, hræb- ast minn vib refsing þina. 42. Hlíta mun meb hótun enga hjer ab fara, jeg skal núna augljóst gera, engra munjegkúg- an bera. 43. Mjer er ei svo manna fátt þab máttu vita, ab naubugur jeg nenni lúta, ef niflung hreifir efni súta. 44. En ef kongur ekki sýnir úlfbúb neina, meb alúb vil jeg allri þjóna, æbstum stýrir Nor- egs fróna. 45. Jeg mun vilja engum breytaeigin vana, en sjálfrábur um sibi og trúna, sífelt veraein* og núna. 46. Djarfur muntu dögling tjer: vlb drengi smærri, ræba vor um þetta þverri, þó er sinn á meining hverri. 47. Jeg vil hefja annab mál sem allir sanaa,


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/742151df-0c8c-45a4-9635-6edf4a5a4b65

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/742151df-0c8c-45a4-9635-6edf4a5a4b65/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.