loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 íþróttir mun ærnar luinna, nngur tírinn ljósa brnnna. 48. Indribi mælti: ybur satt þab er a& greina, íþrótt kann jeg ekki neina, ef jcg skal til IilíUr reyna. 49. Jcg er ma&ur ungur enn a& aldri og viti, -æskqn iei& í leik og kæti lærbi jeg sízt cr sto&- aí> gæti. 50. Satt þú mættir segja oss nam sjóli tala, og íþróttirnar ekki fcla, enginn vill þær frá þjer vjela. 51. Indri&i þau orbin móti aptur hnegir, er a& sönnu öbling frægi, áleitinn í meira lagi. 52. Enga Inundi íþrótt kalla öldin ríka, þó jeg sæi á sundi leika, sveina forbum bur&a veika. 53. Segir kongur sjálfhælni jeg sje þú var- ast, sannleik muntu samt frambera, sjá skal inaour fyr en gera 54. E&a hverja íþrótt muntu a&ra telja? Indri&i kva&st ekki skilja, andsvör kongi rjett a& þylja. 55. Ungur boga á jeg tók þá a&rir sveinar, íþróttsemab æf&u hreina, örfareynduflugi&beina.


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/000356987

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/000356987/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.