loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
17 56. Vera má aí) vaskur drengur, vísir seg- ir: þar sem álmur boga beygir, beintí fyrstu Bkyti eigi. 57. Iþróttina einnig þrifeju áttu nefna, svar- ar þeim er saddi hrafna, svipgeigulur loga drafna. 58. Orb mfn takib æriS frekt í okkar spjalli, sízt er hægt þó sagnir stilli, aíi sigla skers og báru milli. 59. Eins jeg veit aí) íþrótt litla í því sjá- um, a'b handsöxum jeg henti smáum, hvergi samt meb þrótti knáum. 60. Ifenin flesta eykur mennt, kvaS öbling svinnur, far þú hjeban heill a?) sinni, hef jeg fagnab skemmtun þinni. 61. Málib beggja maktarkappa mundi linna, út úr tjaldi öblings svinna, Indribi gekk til manna sinna. 62. Líka mun jeg læbast út úr Ijó&atjaldi, og í þafe koma aldrei skyldi, ef Indriii mínu dæmi fylgdi. 2


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/000356987

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/000356987/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.