loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 26. Sels til vakar sœkir þj(5b, sjóli og hal- ur dýri, áls vib þak meb engan mófe, af sjer taka klæbin gób. 27. Leggjast síSan landi frá, lista þystir næsta, höndum sníba ljetta lá, leiki fríba reynast á. 28. Hver nam annan hrekja á kaf, handa mundu njóta, hvorugur vann þó ö&rum af, áls um rann, nje hvíldir gaf. 29. Síban bábir sjer f lá, sökktu snöggt ab botni, fólktö nábi furba þá, fleina-rába ei lengi sjá. 30. Ottast mundi atburb þann, öld vií) keld- ur síla, heila stundu hvorugan, hringalundar sáu mann. 31. Unz um síbir Olafur, allrar snilli mest- ur, af því strí&i örmæddur, upp á skríbur björg- in þur. 32. Flegir mæ&i fram vi& sjó, frækinn ríkja vörbur, enga ræbu ýtum bjó, ekki klæfcast vildi þó. 33. Enginn veit um afreksmann, Indrifca stundu langa, loks þó sveitin líta vann, Ións um reiti kemur hann.


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/000356987

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/000356987/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.