loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 42 Andsvör geturgefiö stillt: grímur skýmu <5ma, þjer mun betur þykja skilt, þetta meta sem þii vilt. 43. A næsta degi er byrtu brá, af bebilýÖ- ir fara, kongur segir: þjdöin þá, þeirra megi skotin sjá. 44. f>á Indribi þylja vann: þó jeg sæi skotib I til vib ybur atburb þann, öllu miSur rcyna kann. 45. Orbin bncigir aptur hinn: ála sólarbragí, cf þú segist uppgefinn, ab því þegi grand jeg finn! 46. þar mun síbar tími til, talar halur frægi, fyrir blíbu vísirs vil, veita lýbura gamanspil. 47. þar sem frægi fylkir þjer, fýsir kjósa heibur! veit jeg lilæja munu ab mjcr, mána ægirs tírarnir. 48. A skóginn flakka skammt sem var, skat- ar hvatalega, kastar frakka kongur snar, kom í bakka spæni þar. 49. Langt úr máta lofbung þá, lætur skot- mál vera, síban kátur boga brá, baldur gráta freyju sá. 50. Spóninn hæfa liilmir vann, hvatur ut-


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/000356987

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/000356987/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.