loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
25 aldrei búa, víst má sanna hrós um hann, heims um ranninn gjörvallan. 59. Ei a& síSur viljum vjer, vinur reyná betur, sveininn fríba er fylg&i þjer, færi lýíir hingab mjerl 60. Ab skotspæni höfum hann, hjer aí> vjer aS búum, hlínar rænan mennta mann, múb í rænu húsi fann. 61. Tfóum hrokinn meira má, meinlaus reyn- ir skafia, þar er lokin þri&ja skrá, og þanki strokinn hjeban frá. Fjórða ríma. Ilálfdýrt stnblafall, Odins Iirafnarárla jafnan niínir, flugib þreyta framvísir, frjetta leita og bera mjer. 2. Mjer þeir blund um morgunstundir banna, opt tii baga eru þá, yfirklaga því jeg má. 3. þeirra slabur þrástagaf) afi heyra, mætti löngum leifast mjer, ljótur söngur beggja er. 4. þótt jeg eigi þessum megi hrósa, hvor- Ugan samt jeg missa má, mjer er tamt af> nota þá. 5. Annar heitir Hugi breitinn næsta, hann er ifiinn áleitinn, en þó vif> mig smáskrítinn. 6. Augun mörgu á því fjörga dýri, blundur sífiur byrgja má, bezt þau víf>a í myrkri sjá.


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/742151df-0c8c-45a4-9635-6edf4a5a4b65

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/742151df-0c8c-45a4-9635-6edf4a5a4b65/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.