loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 7. Hvergi næfei hann á svæbi festir, laus og hvikull löngura sjest, líka svikull, þah er vest. 8. Mjer óhlýbinn mest hann vfóa flýgur, viö liann ráöa vandi er, værö og náð því tínist mjer! 9. Heitir M u ni, hinn sem unir betur, opt hann heima hjá mjer var, helzt er sá til skemmtunar. 10. Einn hann geymir allt sem heim þeir bera, vænt um greiin þætti þá, efþessu eigi tíndi sá. 11. Ef jeg rugla um þá fugla meira, fer aÖ leiöast fljóðunum, er fýsast greiöa af ljóöunum! 12. Bragnar síðan sveininn fríða leiða, útúr vænu ynni þar, að skotspæni haffcur var. 13. I hvirfil sveini síðan eina töflu, sikling biður setja þá, svo Indriöa við nam tjá: 14. Töflu skjóta tírinn klóta reyni, burt úr hári hauÖur á, hann þó sár ei verba má. 15. þú mátt sjálfur sagöi álfur koröa, fim- leik reyna þinn á því, þangað fleini jeg ei sný. 16. Vittu það ef vinnur skaða sveini, huga frækinn hef jeg á, hefna rækilega þá! 17. Dúk af Iíni dögling fínu tekur, sáerfleini hrinda hjet, um höfuí) sveini binda ljet. 18. Tvo menn valdi til að halda endum, höf- u&ið ci svo hrærast má, þó hvína megi örin blá.


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/000356987

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/000356987/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.