loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
29 41. Átti göng meti endilöngu borbi, henda nemur sjóli sá, söxum þremur Iopti á. 42. Indribi líka íþrótt slíka vinnnr, söx- um ibinn ypptir sá, ekki mifcur en Iandi á. 43. Annab sinn, þá öbling vinnur ganga, sömu leib og söxin ber, sáu skeita tírarnir. 44. Fyrir stafnin fram á hrafni ranga, gengur líka gilfi þá, gljúpu díki ránar á. 45. Sagan vottar svo afc drottni ríkja, leik ei hnignat) hafi þar, og hvergi dignab fæturnar. 46. Aptur þá me& árum náir ganga, inn í skeib sá afrek vann, Indribi beib um tíma þann. 47. Kongur vib hann kemur libugt máli, hvernin stendur þannin þú, þú skalt endur- Ieika nú. 48. Indriba talvar: ekki skal núleika, ei at) manna ebli þú, orkar þannin leika nú. 49. Gubs þíns háa, hjálpin má því valda, trúa á hann jeg vil fá, almátt sjá fyrst þenn- an má. 50. Heibna manna, heimska bannar gæbi, Gub er annar enginn til, jeg þab sanna nú og skil.


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/000356987

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/000356987/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.