loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
31 G3. f>ar IndriSi í þungum friíar brotum, mœfei viíi og mögnuí) sár, mátti libinn verba nár. 64. 0 la f u r framur, uin þaí) sama lcyti, fleygj- ast nam í svalan sjá, síían gram ei finna má. 65. Hnígur þannin helztu manna snilli, enda dægur hittir hver, hvcrsu frægur sem hann er. 66. Líkt og bobi bolginn vobadrambi, brottnar kletta brúnum á, af baki detta hreystin má. 67. Ab sínum endasjerhvaí) vendahlýtur, leir- inn brotnar, lífib þver, Iistin þrotnar manna hver. 68. Eikin háa, eins og stráib veika, lúta má ab lokum sín, líka smáu kvæbin mín.


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/742151df-0c8c-45a4-9635-6edf4a5a4b65

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/742151df-0c8c-45a4-9635-6edf4a5a4b65/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.