loading/hleð
(16) Blaðsíða 14 (16) Blaðsíða 14
14 eigi að eins þjóðlegur dýrgripur, fagur og tilkomumikill, er í tilbreytíngum sínum getur sýnt bæði hagleik og smekk þeirra, er bera hann, en hann er einnig hentugri fyrir oss en búníngar frá suðlægum löndum og þess utan er hann, þogar alls er gætt, kostnaðarminni. Faldbúníngurinn getur varað mann fram af manni og hverjum er í sjálfs vald sett, hvort liann leggur mikinn eða lítinn kostnað í hann; hann cr hinn sami hvort scm liann er úr útlendu klæði eða inn- lcndu vaðmáli, hvort sem hann er hlaðinn gulli og silfri cða lagður oinföldum snúrum. Steinncsi 12. tlag nóvembcrmán. 1877. Guðrún Gísladóttir.


Um íslenzkan faldbúníng

Ár
1878
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um íslenzkan faldbúníng
http://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Tengja á þetta bindi: Bók
http://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.