loading/hleð
(25) Blaðsíða 23 (25) Blaðsíða 23
hvítt skartar lijarta á hvítu líni scm hrcint hjarta í hreinu brjósti. 52. Einsog dúfan or clskust að hreinu, cius hænist ástin bezt að því hreina og þar unir sjer alla stund, cn við óþrifnað aldrei þrífst. 53. Aldrei samkvoykjast saurgir málmar, að ei óðum þoir aptur svíki, cins er um manna óhrein hjörtu, erat þcim ráð í ástum að trúa. 54. Einsog svanabrjóst ætíð speglast hrein í krystals- Jircinu vatni, eins mun saklaus ást ávalt speglast alhrein í ungum elskenda brjóstum. Nú cr Falda- festir kveðinn Sigurðar svefnlopti í; munut bjúgir faldar of bitum dansa, þótt hann gumar gali. Illur veri hann óþjóðar konum, en þeim mun þarfari þjóðskörungum. »Njóti sá er nam, heill sá er kvað, lioilir þeirs hlýddu«.


Um íslenzkan faldbúníng

Ár
1878
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um íslenzkan faldbúníng
http://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Tengja á þetta bindi: Bók
http://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.