loading/hleð
(37) Blaðsíða 31 (37) Blaðsíða 31
31 e. fyrir prentun á bofisriti, viftvíkjandi gjafasafninu og prentun á skýrslu jjessari samt innheftíngu . 6 rbd. „ 41 - , Jafnaðar - uppliæð-----------1904 rbd. 26 sk. Með skýrslu þessari liefi eg leitast við, samkvæmt ítrekuðu loforði minuí bréfum til sýslu- mannanna i vesturamtinu, að gjöra nákvæm skil fyrir gjöfum þeim, er fengist bafa hér vest- anlands, til hinna særðu og munaðarlausu i stríðinu, eptir héraðlútandi prentuðu og opinberu boðsriti minu frá 5ta degi Aug. mán. 1848. J>að var áform mitt, strax við árslokin í fyrra, að semja og prenta þessa skýrslu, til útbítingnr í amtínú, og til yfirskoðunar, hjá sýslumönnum og hreppstjórum, fyrir alla þá, er þess kynnu að óska. En þessu hefur ekki gétað orðið framgeingt, fyrrenn nú, eptir að öll nauðsynleg skilriki eru mér til handa komin, ogsvo frá hinum fjarlægari umdæmum. 3>ó eg hafi leitast við, að gjöra þessa skýrslu svo rétta, sem best eg gat, svo getur það þó skéð, að sumstaðar finnist villa, i gjafaranna og bæanna nöfn- um, og er orsökin þartil, eg má fullyrða, ekki vangá min, heldur sú, að gjafalistarnir frá nokkrum hreppum, í sumu hverju hafa ekki verið svo reglulegir og greinilega skrifaðir, sem eg óskaði. I tilliti til sjálfra gjafanna er á það að minnast, að af þeim hluta þeirra, sem borgaður er i jarðabókarsjóðinn (sjá stafliðinn «.) befur, eptir stiptamtmannsins ráðstöfun, ver- ið tekinn 1 rbd. af hundraöi hverju, er tilfellur nefnduin sjóð og Landfógetanum, samkvæmt konúngs úrskurði dagsett. 8da dag Maí mán. 1839. Loksins get eg þess, að öll skjöl og skil- ríki, snertandi þetta gjafasafn, s. s. hreppanna gjafalistar, kvitteringar, m. fl., sem í minar hendur liafa komið, verða af mér afliendt eptirmanni mínum í embættinu, herra amtmanni Melsteð, til geimslu í amtsins skjalasafni. Stapa 15. Júní 1850. Tlio'rstelnsoii tonferentsráð og fyrrverandi amtmaður í vesturamtinu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Saurblað
(40) Saurblað
(41) Band
(42) Band
(43) Kjölur
(44) Framsnið
(45) Kvarði
(46) Litaspjald


Skýrsla um gjafir, sem skotið hefur verið saman, í Vesturamtinu til aðstoðar hinum særðu, og munaðarleysingjum hinna föllnu, í stríði Dana við Þjóðverja, á árunum 1848 og 1849.

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
42


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um gjafir, sem skotið hefur verið saman, í Vesturamtinu til aðstoðar hinum særðu, og munaðarleysingjum hinna föllnu, í stríði Dana við Þjóðverja, á árunum 1848 og 1849.
http://baekur.is/bok/139287e5-e252-49dc-9a4c-be9915013aad

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/139287e5-e252-49dc-9a4c-be9915013aad/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.