loading/hle�
(7) Blaðsíða 7 (7) Blaðsíða 7
Skýrsla um fátækraframfæri utanbæjarmanna árið 1910. Nöfn þurfamanna, livar sveitlægur, ástæður og hversvegna styrkur er veittur. kr. 1. Bjarni GuSmundsson, Holtam.hr., barnsmeðlag samkvæmt úrskurði ............ 40 2. Jón Sigurðsson, sama hreppi, ómegð, 9 börn...................................... 335 3. Þjóðbjörg Benjamínsdóttir, Kjósarhreppi, bráðabirgðastyrkur til framfæris barni hennar................................................................... 20 4. Benedikt Sæmundsson, sama hreppi, óregla og atvinnuleysi......................... 50 5. Ástríður Hróbjartsdóttir, Fljótshlíðarhreppi, fráskilin kona með börn..... 15 6. Magnús Dalhoff, Neshreppi ytri, barnsmeðlag samkvæmt úrskurði ................... 50 7. Olafur Guðmundsson, Borgarhreppi, barnsmeðlag samkvæmt úrskurði ... 50 8. Kristjana Jónasdóttir, Haukadalshreppi, sjúklingur, geðveik .................... 127 9. Guðjón Kr. Jónsson, Biskupstungnahreppi, veikindi ..................... ... 100 10. Halldór Þórðarson, Biskupstungnahreppi, bráðsbirgðastyrkur til sonar hans að honum fjarverandi........................................................... 30 11. Guðlaugur Gíslason, Eyrarbakkahr, barnsmeðlag samkvæmt úrsknrði............ 40 12. Bjarui Hannesson, Olfushreppi, ómegð, ........................................... 154 13. Eydís Eyólfsdóttir, Ölfushreppi, sjúklingur ................................... 243 14. Pálmar Ásgrímsson, Ölfushreppi, legukostnaður .................................... 62 15. Guðrún Ág. Jónsdóttir, Yatnsleysustrandarhreppi, styrkur lagður til uppeldis henni og tveim börnum hennar..................................................... 69 16. Guðmundur Björnsson, Vatnsleysustrandarhreppi, sjúklingur, ....................... 46 17. Guðmundur Jónsson, Vatnsleysustrandarhreppi, meðlag samkvæmt úrskurði með barni hans .................................................................. 60 18. Þorbergur Björnsson, Vatnsleysustrandarhreppi, bráðabirgðastyrkur, endurg. 25 19. Jón Hjörleifsson, Vatnsleysustrandarhreppi, bráðabirgðastyrkur ................... 25 20. Valgerður Jónsdóttir; Keflavíkurhreppi, veikindi ................................ 126 21. Ásbjörn Guðmundsson, Keflavíkurhreppi, ómegð ................................... 55 22. Guðsteinn Einarsson, Þingvallahreppi, barnsmeðlag samkvæmt úrskurði ... 40 23. Árni Magnússon, Miðneshreppi, ómegð .............................................. 36 24. Jón Steingrímsson, Miðneshreppi, útlagt eftir sórstakri beiðni framfærslu- sveitar ................................................ .. ... ..... 65 Flyt ... 1867 au 00 44 00 00 00 00 00 50 00 00 00 24 00 50 98 25 00 00 00 50 00 00 71 00 12


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346