loading/hleð
(9) Blaðsíða 9 (9) Blaðsíða 9
9 Nöfn þurfamanna, hvar sveitlægur, ástæður og hvers vegna styrkur er veittur. kr. au. íenn Flutt ... 63. Guðmundur Jónsson, Seyðisfjarðarhreppi, bráðabirgðahjálp ... ..a> 64. Sigurður Sigurðsson, Ásahreppi, ómegð ... : v..p 65. Helga Jóhannsdóttir, Reykhólahreppi, legukostnaður ... ... ....... 66. Gísli Gíslason, Mjóafjarðarhreppi, bráðabirgðahjálp ......................... 67. Sigurlaug Sveinbjarnardóttir, Mjóafjarðarhreppi, meðlag með barni hennar 68. Kristín G. Guðmundsdóttir, Skinnastaðahreppi, veikindi og styrkur handa 5 óskilgetnum börnum hennar ................................ ......, 69. Benjamín Guðmundsson, Skinnastaðarhreppi, lasleiki.............. 70. Ásmundur Björnsson, Reyðarfjarðarhreppi, sjúkrakostnaður........... 71. Sigurbjörn Sigurðsson, Reyðarfjarðarhreppi, berklaveiki............ 72. Guðmundur Andrésson, Dalahreppi, bráðabirgðahjálp ................. 73. Jón Bjarnason, Leirárhreppi, bráðabirgðahjálp ... ........... 74. Jlelga Jónsdóttir, Leirárhreppi, legukostnaður og meðlag með barni 75. Davíð Ólafsson, Leirárhreppi, ómegð og atvinnuleysi ................. 76. Þorsteinn Ásbjörnsson, Skeiðahreppi, ómegð og veikindi á heimilinu 77. Guðrún Guðmundsdóttir, Skeiðahreppi, legukostnaður á sjúkrahúsi 78. Valgerður Sigurl. Bjarnadóttir, Kleifahreppi, sjúkrakostnaður 79. Páll Guðmundsson, Kleifahreppi, bráðabirgðahjálp ................: 80. Guðmundur Brandsson, Landeyjahreppi eystri, bráðabirgðahjálp 81. Sigríður Steinmóðsdóttir, Eyjafjallahreppi vestri, veikindi ... 82. Kristín Grímsdóttir, Andakílshreppi, legukostnaður á sjúkrahúsi 83. Hannes Jónsson, Andakílshreppi, bráðabirgðastyrkur 84. Jóhannes Ólsen, Noregi, meðlag samkv. úrskurði ... .. ... 85. Filippía Þorkelsdóttir, Skefilsstaðahreppi, legukostnaður....... 86. Guðrún Gísladóttir, Hafnarfirði, legukostnaður ................. 87. Kristján Bjarnason, Presthólahreppi, bráðabirgðahjálp 88. Margrét Klemensdóttlr, Vindhælishreppi, sjúkrakostnaður 89. Ágúst Benediktsson, Vindhælishreppi, bráðabirgðastyrkur 90. Pétur Gunnarsson, Miðdalahreppi, veikindi og ómegð.............. 90. Einar Einarsson, Gnúpverjahreppi, ómegð .............. ... Samtals Kr 4797 27 35 00 33 81 64 75 30 47 35 00 220 88 30 00 19 00 192 60 3 13 7 45 78 50 50 00 198 69 214 50 135 00 20 00 20 00 51 35 188 00 10 00 40 00 216 00 31 50 50 00 98 00 22 35 74 50 70 00 7037 75 Bæjarstjórnin hefir óskað að fá sundurliðaða skyrslu um, hvernig varið hefir verið fónu til fátækraframfæris næstliðið ár. Eg hef því samið og látið prenta framanskrifaða skýrslu, er synir ástæðurnar fyrir hverri styrkveitingu. Ef flokkað er níður eftir því, hver orsök er til þess, að hverjum þurfamanni fyrir sig hefir orðið að veita styrk, þannig, að í 1. flokki eru teknir geðveikir menn, í 2. flokki fastir ómagar,, sem næstum eingöngu eru sjúk eða heilsubiluð gamalmenni, í 3. flokki legukostnaður sjúklinga, á sjúkrahúsi og í heimahús- um, og fátækrastyrkur, sem að mestu eða öllu á rót sína að rekja til veikinda á heimilinu, í 4. flokki ekkjur, eða ógiftir kvenmenn með börn á framfæri, í 5. flokki fjölskyldur erfiðismanna,


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1910
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/1

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/1/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.