loading/hleð
(11) Blaðsíða 11 (11) Blaðsíða 11
11 færið aukist, er ekkert ráð betra en að hafa jafnan atvinnu vetrarmánuðina handa vinnmfær- um þurfamönnum bæjarins. Á þetta mætti koma betra skipulagi eftirleiðis en verið hefir. Bærinn hefir enn þá mörg verk að láta vinna, sem starfa má að á vetrum með góðum árangri. Þessi eru hin heiztu atriði, sem eg óska að tekin verði til athugunar af bæjarstjórn- inni, er hún ræðir fátækramálefnin 1 heild sinni, Borgarstjóri Reykjavíkur, 11. nóv. 1912. Páíí Einarsson.


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1911
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/2

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/2/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.