loading/hleð
(4) Blaðsíða 4 (4) Blaðsíða 4
4 Nöfn þurfamanna, ástæöur og hversvégna styrkurinn er veittur. Kr. au. Fluttar ... 19399 58 100. Hermann Ólafsson, ómegð og veikindi * 200 00 101. Sigríður Stefánsdóttir, ekkja með 6 börnum 811 71 102. Tómas Sigurðsson, meðlag með óskilgetnu barni hans samkv. úrskurði 36 00 103. Jóhann Aruason, veikindi með meiru 425 65 104. Guðrún Þórðardóttir, örvasa gamalmenni — 125 00 105. Friðrik Hansson, veikindi ... ... 130 00 106. Guðmundur Pálsson, ómegð og aldurhnignun ... 100 00 107. Hildur Bergsdóttir, lasburða gamalmenni 125 00 108. Ólafur Sigurðsson, sinnisveikur 94 00 109. Gróa Jörgensdóttir, meðlag með börnum bennar 120 00 110. Jón Jónsson, ómegð og veikindi konu hans 121 65 111. Helga Grímsdóttir, með börnum hennar og veikindi 164 00 112. Þuríður Pálsdóttir, örvasa gamalmenni sjúkt, fastur ómagi 120 00 113. Solveig Berthelsen, mállaus aumingi og barn hennar 240 00 114. Asmundur Guðmundsson, veikindi og ómegð 584 15 115, Egill Guðmundsson, örvasa gamalmenni og börn hans 261 00 116. Steindór Hjörleifsson, sinuisveiki ... 94 24 117. Sveinbjörn Jónsson, óregla og ómegð 66 00 118. Jón Jónssoti, veikindi 391 21 119. Þórarinn Jónsson, ómegð og aldurhnignun 50 00 120. Björn Pálsson, sjúklingur 230 50 121. Guðbrandur Sigurðsson, fastur ómagi 180 00 122. Kristján Ólafsson, bráðabirðgahjálp 50 00 123. Eiríkur Jónssott, styrkur til konu hans í fjarveru hans ... ... ... ... 20 00 124. Erlendur Guðmundsson, ómegð 354 00 125. Kristín Guðmundsdóttir, fatlað og sjúkt gamalmenni 243 00 126. Friðrik Sigmundsson, holdsveikur, lagt konu hatis og börnum ... 206 00 127. Ástríður Hannesdóttir, gamalmenni, fastur ómagi 75 00 128. Olafur Jónsson, meðlag með óskilgetnu barni hans samkv. úrskurði 36 00 129. Margrót Jónsdóttir, fastur húsaleigustyrkur, gamalmenni 48 00 130. Guðrún R. Jónsdóttir, ekkja með börnum 85 00 130. Oddný Einarsdóttir, fastur ómagi 126 00 132. Ragnhildur Björnsdóttir, sjúkt gamalmenni 240 00 133. Sigurður Þorkelsson, legukostnaður ... 214 65 134. Sveinn G. Gíslason, barnsmeðlag samkv. úrskurði . ... 90 00 135. Anna Ásmundsdóttir, fastur ómagi, gamalmenni 60 00 136. Gunnar Þ. Lárusson, bráðabirgðastyrkur ... 47 22 137. Þorsteinn Sigurðsson, geðveikur 119 55 138. María Eyþórsdóttir, legukostnaður barns hennar 10 00 139. Marzibil Árnadóttir, sjúkt gamalmenni 112 18 140. Oddur Oddsson, sjúklingur með fjölskyldu 476 75 141. Jón Oddsson, sjúklingur með fjölskyldu 230 00 142. Níels Jósefsson, sjúkrahússkostnaður barns hans ... .. 48 50 Flyt 26961 54


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1911
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/2

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/2/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.