loading/hleð
(12) Blaðsíða 12 (12) Blaðsíða 12
12 Nafn þurfam., Hvar sveitlægur, ástæður og hvers vegna styrkur er veittur kr. au. Fluttar . . . 9625 18 113. Margrét Kristjárrsdóttir, Isafjarðarkaupstaður, barnsmeðlag . . . 108 00 114. Lárus Gíslason Vestmanneyjum, meðlag með barni sarnkv. úrskurði 70 00 115. Jón Guðlaugsson, Strandahreppur, bráðabirgðastyrkur.................. 30 00 116. Guðrún Einarsdóttir, Skógarstrandarhreppur, veikindi................. 16 90 . 117. Kristin Majsdóttir Hálshreppur, veikindi............................. 25 00 118. Guðm. Kristmundsson, Eyjahreppur, bráðabirgðastyrkur .... 50 00 119. Eiríkur Jóhannesson. Sveinsstaðahreppur, veikindi.................... 30 00 120. Elliði Guðmundsson, Mosfellssveitarhreppur, veikindi ..... 232 20 121. Jón Steingrímsson, Mosfellssveitarhreppur, ómegð..................... 20 00 122. Hallm. Sumarliðason, Barðastrandarhreppur, bráðabirgðastyrkur . 60 00 123. Bjarni Sveinsson, Torfastaðahreppur, ómegð........................... 85 00 124. Sigríður Olafsdóttir, Torfastaðahreppur, veikindi.................... 30 00 125. Bjarni Sigurðsson, Reykjarfjarðarhreppur, bráðbirgðastyrkur... 25 00 126. Margrét Jónsdóttir, Hálsahrepjrur, veikindi.......................... 40 00 127. Þórarinn Þórarinsson, Akrahreppur, meðl. með barni samkv. úrskurði 36 00 128. Sigurður Kr. Gíslason, Akraneshreppur, bráðabirgðastyrkur ... 25 00 129. Guðlín Helgadóttir, Skilrnannahreppur, ómegð......................... 20 00 130. Karítas Illugadóttir, Sauðaneshreppur, legukostnaður ..... 14 00 131. Þuríður Ingimundardóttir, Skorradalshreppur, veikindi................ 21 50 Samtals kr. 10563 78 Ef flokkað er niður, á sama hátt og í fyrra, eftir því, hver orsök er til þess, að hverjum þurfamanni fyrir sig hefir orðið að veita styrk, þannig að í 1. flokki eru teknir geðveikir menn á Kleppi, í 2. flokki fastir ómagar, sem næstum eingöngu eru sjúk eða heilsubiluð gamalmenni í 3. flokki legukostnaður sjúklinga á sjúkrahúsi og í heimahúsum og fátækrastyrkur, sem að mestu eða öllu leyti á rót sína að rekja til veikinda á heimilinu, í 4. flokki ekkjur eða ógiftir kvenmenn með börn á framfæri, í 5. fiokki fjölskyldur erfiðismanna, þar setn fleiri en 4 börn eru í ómegð, í 6. flokki fjölskyldnr drykkjumanna og i 7. flokki styrkveitingar af öðrum ástæðum, svo sem vegna atvinuleysis, meðlög barnsföður með óskil- getnum börnum o. fl., þá verður styrksupphæðin í hverjum flokki fyrir sig hér um bil á þessa leið: 1. Til geðveikra manna á Kleppi...........kr. 1764 25 2. — fastra ómaga........................— 8314 17 3. — legu og sjúkrakostnaðar.............— 13863 43 4. — ekkna og ógiftra kvenna, sem börn hafa á framfæri.............................— 7525 73 5. — heimila, er hafa fleiri en 4 skylduómaga . — 5443 34 6. — heimila drykkjumanna................— 2421 97 7. — styrkveitinga af öðrum ástæðum .... — 3633 75 Samtals kr. 42966 64


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1912
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/3

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/3/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.