loading/hleð
(10) Blaðsíða 10 (10) Blaðsíða 10
10 Tala Nr. 133. 39 fensina fóhannesdóttir. kr. Styrkur 462.35, sem er meðgjöf með óskilgetnu barni styrkþega, legukostnaður þess á spítala og meðul handa því. 154. 222 fóhann Arnason, Hverfisgötu 83. Gamalmenni nærri blindur. Styrkur kr. 277.15. Mánaðarstyrkur, húsaleigustyrkur o. fl. 135. 214 Jóhann Iagvarssoa, Kieppi. Geðveikur. Styrkur kr. 182.50. Meðgjöf með styrkþega til geðveikrahælisins á Kleppi. 136. 37 Jóhann Pétursson, Vesturgötu 17. Hefir 3 börn í ómegð. Styrkur kr. 316.29. Hdsaleigustyrkur og með-jöf með einu b .rni styrkþega o. fl. Í 37. 376 Jóhanna Guðlaugsdóttir, Laugaveg 46. Styrkur kr. 41.50. Legukostuaður á Landakotsspítala. Endurborgað að fullu af styrkþega, sem dó á árinu. 138. 109 Jóhanna Guðmundsdóttir, Kleppi. Geðveik. Styrkur kr. 182.50. Meðgjöf meö styrkþega til geðveikrahælisins á Kleppi. 139. > Jóhannes JenssoD, ísafirði. Endurgreitt kr. 650.00, styrk frá árunum 1910, 1912 og 1913. (Fylgiskj. 16). 140. 258 Jóhannes Kristjánsson, Vesturgötu 17. Ó.megð, 6 börn á ómaga aldri. Styrkur kr. 167.75. Styrkur og húsileigustyrkur. 141. 382 Jóhannes Oddsson, Seyðisfirði. Heilsulítill með 6 börn í ómegð. Styrkur kr. 57.65, Endurgreiddur Seyðisfjarðarkaupstað. 142. 43 Jóhannes Sigurðsson, Stórugrund. Heilsulitill, 3 börn í ómegð. Styrkur kr. 446.40. Legukostnaður, húsaleigustyrkur o. fl. 143. » Jóhannes Siguiðsson, Lindargötu 30 (frá Móakoti). Endurgreitt kr. 200.00, upp í fátækraskuld sína frá árunum 1896—1903 (Fy/16). 144. 201 Jón Benedikts-on, Grettisgötu 49. Styrkur kr. 11.00, til kolakaupa, vegna atvinnuleysis. 145. 307 Jón Erlendsson, LandElot spítala. Heilsulítill. Styrkur kr. 389.00. Legu- kostnaður. 146. 362 Jón Helgason, Vesturgötu 33. Gamalmenni. Styrkur kr, 54.25. Legu- kostnnður á Landakotsspítala. Dó 21. janúar. 147. 29 Jón Illugason, Bræðraborgarstíg 31. Gamalmenni, heilsulaust. Styrkur kr. 89.50. 148. 330 Jón Jónsson Austmann, Bjarnaborg. Blindur, 2 börn i ómegð. Styrkur kr. 239.00. Húsaleigustyrkur o. fl. 149. 31 Jón J. Mýrdai, Klapparstíg 20. Heilsulaus, óvinnufær, 2 börn i ómegð. Styrkur kr. 430.00. 150. 118 Jón JónssoD, Framnesveg 30. Ómegð. Styrkur kr. 252.00. Húsaleigu- styrkur frá 1. janúar til 30 september. Eudurgreitt á árinu kr. 72.00. 151. 13 Jón Jóosson, Kleppi. Geðveikur. Styrkur 182.50, sem er meðgjöf með honum á geðveikrahælinu. 152. 293 Jón Jónsson, Pá'shúsum. Farlama gamalmenni. Styrkur kr. 99.00. Húsa- leigustyrkur. 153. 291 Jón Oddur Jónsson, Bjarnaborg. 6 börn í ómegð. Styrkur kr. 170.69. x54- 393 |ón Ólafur Jóusson, Kaupmannahöfn. Styrkur kr. 189.00. Legukostnaður á sjúkrahúsi. Endurgreitt fátækrastjóin Kaupmannahafnar.


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1916
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.