loading/hleð
(13) Blaðsíða 13 (13) Blaðsíða 13
13 Tala Nr. 197. 83 198. 308 199. 110 200. 259 201. 237 202. 261 203. 381 204. 310 205. 76 206. 14 207. 188 208. 314 209. 147 210. 225 211. 273 212. 386 213. 141 214. 229 213. > 216. 369 217. 374 MargrétÁsmundsdótúr. Laugaveg 73. Gamalminni, heilsulítil og fötluð. Styrk- ur kr. 192 50. Fastur mánaðarstyrkur, 15 kr. á mánuði. Margrét Benjaminsdóttir, Skólavörðustíg 11 A. Ekkja með 2 börn í ómegð. Styrkur kr. 309.00. Legukostnaður sonar styrkþega árlangt á spítala. Margrét Erlendsdóttir, Klapparstig 17. Gamalmenni, heilsulaus. Fastur ómagi. Styrkur kr. 384.30 Margrét Gísladóttir, Grettisgötu 42. Fastur ómagi. Slyrkur kr. 340.00. Máuaðarmeðgjöf kr. 25.00 í ársbyrjun, kr. 30 00 í árslok. Margiét M. Guðmundsdóttir, Sundi. Ekkja með 1 barn í ómegð og annað fatlað. Styrkur kr. 335 30. Hiisileigustyrkur, læknisbjálp o. fl. Margiét Jónsdóttir, Veghússtíg 3. Ekkja með 1 barn í ómegð. Styrkur ur kr. 18.00. Húsaleigustyrkur frá 1. jan. til 15. maí. María Gunnlaugsdóttir, Bröttugötu 5. Gamalmenni, heilsulaus, nærri sjón- laus. Styrkur kr. 90.00. Mánaðarstyrkur o. fl. María ísleifsdóttir, Laugaveg 66. Gamalmenni, heílsubiluð. Styrkur kr. 184.00. Fastur mánaðarstyrkur og hútaleigustyrkur. María Pétursdóttir, Vesturgötu 57. Siyrkur kr. 1094.05. Meðgjafir með óskilgetnum bcrnum styrkþega og legukostnaður eins barns 'nans árlangt á Landakotssp:tala 0. fl. Endurgreitt af barnsföður 150.00, og úr landssjóði upp í legukostaað birnsins kr. 581.25, samtals kr. 731,25. Marsibil Arnadóttir, Holtsgötu 10. Gömul lasburða ekkja. Styrkur kr. 324.70. Minaðarstytkur 0. fl. Marta Lárusdóttir, Laugaveg 55. Heilsulítil. Styrsur kr. 60.00. Húsaleiga. Ma’ta Mar! úsdóttir, Klapparstíg 3. Gamalmenni, heilsulítil. Styrkur kr. 70.85. Húsaleiga og meðul. Marteinn Finnbogason, Hverfisgötu 20. 3 börn í ómegð. S'.yrkur kr. 55.10. Meðul o. fl. Mattías Mattiasson, Grettisgötu 34. Endurgreitt kr. 100.00 upp í styik frá fyrii árum. Málhildur Þórðardótdr, Grettisgötu 49. Styrkur kr. 1.35. Meðul. Nikulína Magnúsdóttir, Grett'sgötu 61. Heiláulítil, 2 óskilgetin börn í ómegð. Styrkur kr. 276.75. Barnsfaðir styikþega er erlendis; óvíst hvar, og styrkir hana að engu. Oddbjörg Guðlaugsdóttir, Suðurgötu 10. Heilsulaus. Styrkur kr. 183.00. Mánaðarstyrkur 0. fl. Oddný Elnarsdóttir, Lindargötu 5. Ekkja, heilsulítil. Styrkur kr. 96.00. Mánaðarstyrkur. Oddur Jónsson, Laugaveg 48. Endurgreitt kr. 21,50, styrk frá 1910 (legu- kostnaður). (Fy/i 6). Ottesen Þorkell Valdemar, kaupm. í Vestmanneyjum. Stykkur kr. 80.00. Meðlag með óskilgetnu barni styrkþega; greitj samkv. meðlagsúrskurð. End- urgreitt að fullu af styrkþega. Ólafur Hróbjartsson, Hvefisgötu 69. Veikindi. Styrkur kr. 70.00. Endur- greitt að fullu af styrkþega.


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1916
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.