loading/hleð
(14) Blaðsíða 14 (14) Blaðsíða 14
M Tala 218. N r. 206 219. 61 220. 221. 45 » 222. 33 223. 138 224. 78 225. 65 226. 186 227. 228. 267 152 229. 372 230. 231. 46 168 232. 108 233. 196 234. 235 235. 8 236. 230 237. 245 238. 1 239. 53 Ólafnr fónsson, Bröttugötu S- Styrkur kr. 15S.00, vegna veikinda og með- lag með óskilgetnu barni styrkÞega. Ólafur Ólafson, ísafirði. Gamalmenni, nær ófær til vinnu. Dyelur á ísa- firði. Styrkur kr. 60.00. Húsaleigustyrkur. Ólafur Sigutðsson frá Hólakoti. Styrkur kr. 403.05. Vegna veikinda. Ólafur Vigfú'.son, Lindargötu 21 B. Endurgreitt kr. 194,40 upp í styrk frá 1904—1914. (Fy/16). Óli F. Asmundsson, Óðinsgötu 8 A. Styrkur kr 30.00. Meðlag með óskil- getnu barni styrkþega. Eadurgreitt af styrkþega. Ólöf Jónsdóttir, Vatnsstíg 4. Gamalmenni, heilsulaus. Styrkur kr. 28.00. Meðgjöf. — Styrkþegi þessi er nú viðurkendur sveitlægur í Rangárvalla- hreppi. Ólöf Þórðardóttir, Laugaveg 77 B. Ekkja, heilsulítil með 1 barn í ómegð. Styrkur, kr. 364.45. Mánaðar- og húsaleigustyrkur. Pálína Einaisdóstir, Laugaveg 72. Beiklaveik. Styrkur kr. 376.25. Viku- styrkur, kr. 7.00 á viku, meðul o. fl. Páll Hafliðason, KLpparst'g, Pálshús. Endurgreitt kr. 400.00 upp í styrk frá fyrri árum. Páll Ólafsson, Bergstaðastræti. Styrkur kr. 132.00. Meðgjöf með barni. Pétur Friðriksson, Flekkudal í Kjós. Fáráðlingur. Fastur ómagi. Styrkur kr. 324.44. Meðgjöf með styrkþega. Pétur Ingvar Guðmundsson, Laugaveg 64 Beildaveikur. Styrkur kr. 288.89. Legukostnaður i Vífilsstaðahæli. Pétur Hafliðason, Skólavörðustíg 11. Styrkur kr. 180.00 Húsaleiga. Pétur Þórðarson, Frakka tíg 19. Veikindi, Styrkur kr. 161.55. Læknis- hjálp, meðul og húsaleigustyrkur. Ragnheiður Hjálmarsdóttír, Kleppi. Geðyeik Styrkur kr. 182,50 Meðgjöf með styrkþega. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, Grundarstíg 3. Gamalmecni, heilsulítil. Styrk- ur kr. 150.00. Meðgjcf í 10 mánuði ir.eð styrkþega. Dó i septemberm. Rósa Jónsdóttir, Eskihiíð. Dó siðast á áiinu 1915. Styrkur kr. 2.00. Læknis- hjálp frá 1915. Sigtíður Einarsdóttir, Skólavörðustíg 14 A. Gamalmenni, heitsulaus. Styrkur kr. 408.25. Mánaðarstyrkur, húsaleiga, hjúkrun og meðul. Sigríður Hjálmarsdótti'', Grundarstíg 17. Gamalmenni, heilsulaus. Styrkur kr. 228.35. Mánaðarstyrkur, lækr.ishjálp og meðul. Sigríður Jónsdóttir, Bjarnaborg. Styikur kr. 80.67. Meðgjöf með óskilgetnu barni styrkþega. Endurgreitt af styrkþega kr. 72.40. Sigríður Magnúsdóttir, Klapparstíg 15. F. stur ómagi. Styrkur kr. 420.00. Meðlag kr. 30.00 á mánuði i ársbyrjun; kr. 45.03 i árslok. Sigríður Sigurðardóttir, Grjótagata 16. Ekkja, heilsulaus, 1 barn i ómegð. Styrknr kr. 323.00. Meðgjöf með barni styrkþega, húsaleigustyrkur, meðul 0, fl.


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1916
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.