loading/hleð
(17) Blaðsíða 17 (17) Blaðsíða 17
17 II. Skrá yfir þurfamenn annara sveita, styrkveitingar og enöurgreiðslur árið 1916. * framan við nafn styrkþega merkir að hann dvelji hér í bænum samkvæmt samkomulagi við framfærsluhreppinn, sem hefir skuldbundið sig til að greiða að fullu styrk þann, er hann kann að þiggja. Tala Nr. 1. 288 Auna Beajamínsdóttir, sveitlæg í Hjaltastaðahrepppi. Styrkveitíng kr. 515.50, vegna veikinda. Endurgreitt af framfærsluhreppi kr. 305.00. 2. 334 Anna María Jónsdóttir, sveitlæg i Árskógarhreppi. Styrkveiting kr. 148.00. Meðgjöf með styrkþega og óskilgetnu barni hennar. Endurgreitt af fram- færsluhreppi kr. 98.67. 3. — Ágúst Benediktsson, sveitlægur í Vinhælishreppi. Endurgreitt kr. 7.45 upp í styik sinn frá 1910. (Fy/16). 4. 294 Arni O. D. Thorlacius, sveitlægur í Helgafellssveit hinni íornu. Styrkveit ing kr. 20 00. Meðgjöf með 2 skilgetnum börnum styrkþega. Endurgreitt af framfærsiuhreppi kr. 50.00; þar af kr. 30.00 frá f. á. 5. — Asbjörn Guðmundsson, sveitlægur í Keflavíkurhreppi. Endurgreitt kr. 15.00 upp í styrk veittan honum á árunum 1910—T2. (Fy/16). 6. 8 Ásbjörn Sveinsson, sveitlægur í Villingaholtshreppi. Endurgreitt af fram- færsluhreppi kr. 61.70, upp i styrkveitingu frá f. á. 7. 338 Benjamín Halldórsson, sveitlægur í Skilmannahreppi. Endurgreitt af fram- færsluhreppi kr. 43.75, eftirstöðvar af styrkveitingu frá 1915. 8. 283 Bernburg P. O., sveitlægur í Kaupmannahöfn. Styrkveiting kr. 230.00 vegna ómegðar (6 börn í ómegð). Endurgreitt af Gyðingasamkundunni í Kaupmannahöfn kr. 437 50, og af styrkþega kr. 239.00, samtals kr. 667.50; þar af 437.50 upp i styrk frá f. á. 9. 125 Bjarni Guðmundsson, sveitlægur í Holtamannahreppi. Endurgreitt af Einari Sigurðssyni kr. 40.00 (barns meðlag frá f. á). 10. 318 Bjarni Jónsson, sveitlægur í Villingaholtshreppi. Styrkveiting kr. 732.00. Legukostnaður sonar hans á Vífilsstaðahæli. Endurgreitt af framfærsluhreppi kr. 233.33, °g al landssjóði kr. 532.00, samtals kr. 765.33; þar af kr. 91.33 frá fyrri árum. 11. 360 Bjarni Jónsson, sveitlægur i Ytra-Akraneshreppi. Styrkveiting kr. 150.00, vegna veikinda. Endurgreitt af framfærsluhreppnum kr. 150.00. 12. 306 Bjarni Þórðarson, sveitlægur í Hraungerðishreppi. Styrkveiting kr. 113.50. Endurgreitt af framfærsluhreppnum kr. 128.42, af styrkþega kr, 100.00, sam- tals kr. 228.42; þar af kr. 114.92 upp í styrk frá fyrri árum. 13. 64 Björn Jónsson, sveitlægur í Axarfjarðarhreppi. Endurgreitt af framfærslu- hreppnum kr. 22.50, upp í styrk frá f. á.


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1916
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.