loading/hleð
(18) Blaðsíða 18 (18) Blaðsíða 18
l*ala Nr. 14. 295 ij. 328 16. 202 17. « i8. 87 19 iii 20. 319 21. 337 2 2. 29 23. 244 24. 358 25. 132 26. 315 27. 10 6 28. 248 lí Borghildur Simonardóttir, sveitlæg í Lýtingsstaðahreppi. Styrkveiting kr. 1300 vegna veikinda. Egill Guðmundsson, sveitlægur í Mýrahreppi í ísafjarðarsýslu. Styrkveiting kr. 150.00. Meðgjöf frá 15. júlí 1915 til 15. okt. 1916. Endurgreitt að fullu af framfærslusveit þurfalingsins. Einar fónatansson, sveitlægur í Bæjarhreppi. Endurgreitt af framfærslu- hreppi styrkþega k'. 24 17 upp 1 styrk frá 1915. Eiuar Ólafsson, Skipholti. Endurgreitt af styrkþega kr. 8.33 styrk frá 1912. (Fy/16). Einar Sigurðsson, sveitlægur í Keflavíkurhreppi. Endurgreitt af styrkþega kr. 16.67 UPP ' sty/k veittan 1914. Elía E. Guðmuðmundsdóttir, sveitlæg í Öguihrepph Endurgreitt af fram- færsluhreppi styrkþega kr. 189.33, styrkveitingu frá 1914—Jis. Elín Ólafsdóttir, sveitlæg í Eyratbakkahreppi. Styrkur kr. 75.00, vegna veikinda. Endurgreitt af framfærslusveit styrkþega kr. 141.17; þar af kr. 91.17 upp i styrk frá f. á. Ahts. Styrkþegi þessi var fyrst talinn innanbæjar, en við nánari rannsókn sannaðist, að hann v?r sveitlægur í Eyrarbakkahreppi. Elísabet Þ. Guðmund dóttir, sveitlæg í Gerðahreppi. Styrkveiting kr. 18,00. Meðgjöf með óskilgetnu barni styrkþega. Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 12.00, og af styrkþega kr. 60.00 upp styrk frá f. á. Aths. Styrkþegi þessi byrjaði að þiggja hér styrk árið 1913 og var þá lal- inn sveitlægur í Reykjavík, en við nánari rannsókn saunaðist að hann var sveit'ægur í Gerðahreppi. Áður en þetta sannaðis% hafði þutfa- lingur þessi þegið hér kr. 528,00, sem innanbæjar þurfalingur og upp í þá upphæð eru endurgreiddar hinar fyrnefndu kr. 60.00. Friðrik Friðriksson, sveitlægur í Stokkseyrarhreppi. Styrkveiting vegna ómegðar (4 börn) kr. 396.50. Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 436.50, og af styrkþega sjálfum kr. 160.00, samtals kr. 296.50. Gimalíel Jónsson, sveltlægur í Gerðahreppi. Styrkveiting kr. 36.50, vegna veikinda. Endurgreitt af framfærsluhrepp: styrkþega kr. 46.50. Þar af kr. 10.00 upp i styrk frá f. á. Grimur Theódór Giímsson, svsitlægur i Hofshreppi í Skagafjarðarsýslu. Styrkveiting kr. 60.00. Meðgjöf með óskiigetnn barni styrkþega, greitt sam- samkvæm meðlagsúrskurði. Guðbjörg Guðmundsdóttir, sveitlæg i Bessástaðahreppi. Endurgreitt af fram- færsluhreppi styrkþega kr. 67.00 upp í styrk veittan 1915. Guðjón Jónsson, sveitlægur í Bessastaðahreppi. Styikveiting kr. 35.20; vegna óreglu og óskilgetinna barna, Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 210.84. Þar af 175 64 upp í styrk veittan 1515. Guðjón Jónsson, sveitlægur í Fásktúðsfjarðarhreppi. Endurgreitt af fram- færsluhreppi styrkþega kr. 163.21 tpp í styrk veittan styrkþega 1913—'14. Guðjón Jónsson, sveitlægur i Hvolhreppi. Styrkveiting kr. 60.00. Meðlag


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1916
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.