loading/hleð
(21) Blaðsíða 21 (21) Blaðsíða 21
21 Tala 60. Nr. 48 61. 285 62. » 63. » 64. 193 65. 327 66. éS 67 13 68. 292 69. OO 70. to OO CO 7i- 313 72. > 73- 218 74. 6 75- OO Halldóra S. Óladóttir, sveitlæg í Arneshreppi. Berklaveik. Endnrgreitt af framfærsluhreppi kr. 474,45; styrkveiting 1915 til styrkþega. Legukostnaður á Vifilstaðahæ’i o. fl. Halldóra Þórðardóttir, sveitlæg í Andakilshreppi. Endurgreitt af framfærslu- hreppi styrkþega kr. 3,33 og af styikþega sjálfum kr. 5,00 upp i sryrk veitt- an styrkþega 1915. Hallmundur Sumarliðason, sveitlægar i Barðastrandahreppi. Endurgreitt kr. 20,00, eftirstöðvar af styikveitingu til hans 1912. (Fylgiskjal 16). Hannes Iúííussod, sveitlægur i Rosmhvalaneshreppi hinum forna. Endurgreitt af styrkþega sjálfum kr. 8,33, eftirstöðvar af styrkveitingu til hans 1912 (Fyigiskjal 16). Hansína María Sensius, sveitlæg í Rosmhvalahreppi hinum forna. Styrkveit- ing kr. 73,00, legukostnaður dóttur styrkþega á Landakotsspítala. Endurgreitt kr. 48,67 sf framfærsluhreppi styrkþega. Haraldur Magnússon, 15 ára garaall, sveitlægur i Miðneshreppi. Móðurlaust barn. Styrkveiting kr. 217,73. Endurgreitt að fullu af framfærsluhreppi styrk- þega. Þurfalingur þessi er nú þegar 16 ára og verður því hér talinn innan- bæjar þurfamaður (fæddur hér í Reykjavík). Helga M. Magnúsdóttir, sveitlæg i Torfastaðahreppi hioum forna. Endurgreitt af framfærslusveit kr. 270,60 upp í styrkveitingu til styrkþega 1915. Helgi Þórðarson, sveitlægur í Hrunamannahreppi. Styrkveiting kr. 6o,oo, meðlag með óskilgetnu barni styrkþega. Endurgreitt að fullu af framfærslu- hreppi styikþega. Hjörleifur Jónsson, sveitlægur í Villingaholshrepp'. Styrkveiting kr. 80, með- lag með óskilgetnu barni stsrkþega. Endurgreitt að fullu af framfærsluhreppi styrkþega. Höskuldur Guðmundur, sveitlægur í Giulverjabæjarbreppi. Styikveiting kr. 60,00, meðgjöf með óskilgetnu barni styrkþega. Endurgreitt að fullu af framfærsluhreppi styrkþega. Jrkob Aþanasmsson, sveitlægur i Barðastrandahreppi. Endurgreiit af fram- færsiuhreppi styrkþega kr. 98,92 upp i styrkveitingu til styrkþega 1915. Jakobina fAobsdóttir, sveitlæg í Bessastaðahreppi' Styikveiting kr. 35,00 vegna veikinda- Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 26,67; þar af kr. 13,33 upp i styrk veittan styrkþega 1915. Jens Sæmundsson, sveitlægur i Hvammshreppi. Endurgreitt kr. 10,00. Eftir- stöðvar af styrk veittum honum 1913 (Fy/i 6). Jensen Knud, sveitlægur í Kaupmannahöfn. Styrkveiting kr. 122.20 vegna veikinda. Endurgreitt af fátækrastjórn Kaupmannahafnar kr. 154,80, þar af kr. 52,60 upp í styrk veittan styrkþega 1915. *Jóhanna G. Jónsdóttir, sveitlæg i Hvammshreppi, Dalasýslu. Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 113,34 upp i styrk veittan styrkþege 1915, Jón Arnason, sveitlægur í Vestur-Eyjafjallahreppi. Styrkveiting kr. 269,95, legukostnaður konu styrkþega, sem dó 26. ág., meðgjöf með tveim börnum- styrkþega o. fl. Styrkurinn óendurgreiddur.


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1916
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.