loading/hleð
(22) Blaðsíða 22 (22) Blaðsíða 22
22 Tala Nr. 76. 3S 77 272 78. 311 79. 173 80. 49 81. 59 82. 58 83. 11 84. 240 85. 119 86. 91 87. 56 88. 201 89. 241 90. 177 91. 314 Jón Bjöins:on, sveitlægur í Glæsibæjnhreppi. Styrkveiting kr. 90,00. Endur- greitt að fullu af styrkþega. Jón Eiríksson, sveitlægur í Bessastaðahreppi. Endurgreitt af framfærslusveit styrkþega kr 45,67 upp í styrkveitingu til styrkþega 1907—’o8. Jón Eiríksson, sveitlægur í Sandvíkurhreppi. Endurgreitt sjálfur kr. 20,00 upp i styrk veittan honu’n 1915. Jón Guðlaugsson, sveitlægur í Strandarhreppi. Styrkveiting kr. 18,00. Húsa- leigustyrkur. Oendurgreitt. Jón Guðtmndssor, sveitlægur í Grafningshreppi. Styrkveiting kr. 6o.co, meðlag með óskilgetnu barni styrkþega. Endurgreitt að fullu af framfærslu- hreppi styrkþega. *Jón Sv. Hallgrimsson, sveitlægnr í Keflivíkurhreppi. Styrkveiting kr. 180.00. Eudurgreitt að fullu af framfærsluhreppi styrkþega. *J6n Hjörleifsson, sve'tlægur i Vatnsleysustrandarhreppi. Styrkveiting kr. 161.85, vegna veibinda, og meðlag með óskilgetnu barni styrkþega. Endur- greitt af styrkþega kr. 33985, þar af kr. 178.00 cpp í styrkveitingu til styrkþega 1915. Jón Snorri fonsson, sveitlægur i Axarfjarðarhreppi. Styrkveiring kr. 198.50, vegna veikinda. Endurgreitt að fullu af framfærslusveit styrkþega. Jón Jónsson, sveitlægur í Vatnsleysustraidarhreppi. Styrkveiting kr. 50.00, meðlag með óskilgetnu b rni styrkþega. Endurgreitt að fullu af framfærslu- hreppi styrkþega. Jón Jósefsson, sveitlægur i Ytri-Akraneshreppi. Styrkveiting kr. 254.20, vegna veikinda. Endurgreitt af framfærslusveit styrkþega kr. 267 20, þaraf kr. 13.00 upp í sjyrk, veittan styrkþega 1915. Jón Siguiðsson, sveitlægur í Mðneshrepp'. Styikveiting kr. 313.75. Legu- kostnaður styrkþega á Landakotssp’tala. Óendurgreitt. Jón Steingrímsson, sveitlægur í Hrunamannahreppi. Styrkvaiting kr. 35.00. Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 26.66, þar if kr. 13.33 UPP í styrk, veittan styrkþega 1915. Jón Steingrímsson, sveitlægur i Miðneshreppi. Styrkveiting kr. 20.00, vegna ómegðar (5 börn). Endurgreitt að fullu af framfærsluhreppi styrkþega. Jón Þoiláksson, sveitiægnr i Kjalarneshreppi. S'.yrkveiting kr. 20.00, vegna veíkinda. Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 30.00. Þar af kr. 16.67 UPP í styik, veittan styrkþega 1915. *Jón Þorvaiðarson, sveitlægur í Baruneshreppi. Styrkveiting kr. 142.68, vegua ódugnaðar og ómegðar (2 börn). Endurgreitt kr. 42.00 af framfærslu- hreppi styrkþega. Aths. Þurfalingur þesú var á árinu fluttur lögflutningi til framfærsluhrepps sins. Jónea Sigurveig Jónsdóttir, sveitlæg í Grindavíkurhreppi. Styrkveiting kr. 63.00, vegna veikinda og óskilgetins barns styrkþega. Endurgreitt kr. 42.00 af framfærsluhreppi styrkþega,


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1916
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.