loading/hleð
(23) Blaðsíða 23 (23) Blaðsíða 23
2? Tala Nr. 92. 324 93. 316 94. 205 95. 309 96. 343 97. 291 98. 216 99- 95 100. 321 101. 335 102. 46 103. 190 104. 325 105. 42 Jónína Kr. Brandsdóttir, sveitlæg í Breiðavíkurhreppi. Styrkveiting kr. 99.00, Endurgreht að íullu af Kristjáni Brandssyni. Jónína Björg Jónsdóttir, sveitlæg í Hofshrkppi í Skagafjarðarsýslu. Styrk- veiting kr. 16740, vegna ómegðar. Endurgreitt kr. 108.27, af framfæislu- sveit styrkþega. Þuifalingur þessi býr með Friðriki Hanssyni, og er barns- móðir hans. Hann er innanbæjarþurfalingur, og er þeim veittur styrkurinn til jafns hvoru. Jónína Kr. Magnúsdóttir, sveitlæg í Snæfjailahreppi. Siyrkveiting kr. 742.90 vegna veikinda (legukostnaður o. fl), hndurgreitt kr. 200.00 af framfærslu- hreppi styrkþega. Jónína Þorsteinsdóttir, sveitiæg i Auðkúluhreppi. Styrkveiting kr. 523.50. Endurgreitt að fullu af framfærsluhreppi styikþega. Jðrunn Einarsdóttir, sveitlæg í Gerðahreppi. Lisburða ekkja. Styrkveiting kr. 33.00. Endurgreitt kr. 22.00 af framfæisluhreppi styrkþega. — Maður þuifalings þessa, sem dó árið 1914, byrjaði 1909 að þyggja hér, og var ranglega talinn sveitlægur í Reykjavík. Júlíus Þorkelssrn, sveitlægur í Kjal rneshreppi. Endurgreitt kr. 91.75 af styrkþega sjálfum, og sem er fullnaðargreiðsla á styrk, veittum styrkþega 1915, legukoslnaður og læknishjálp. Karítas Sæmundsdóttir, sveitlæg í Arneshreppi. Endurgreitt af framfærslu- hreppi styíkþega kr. 79.24, upp í styrk, sem styrkþega var veittur hér 1914. Kristinn Pálsson, sveitlægur í Alftaneshreppi. Endurgreitt kr. 60.00 upp í styrk, veittan styrkþega 1915. Kristinn Þorkelsson, sveitlægur i Þing allahrepph Styrkveiting kr. 270.30, vegna veikinda og ómegðar Endurgreitt kr. 137.33 af framfærsluhreppi styrkþega. Aths. Styrkþegi þessi byrjaði að þyggja hér styrk 1908, og var talinn innan- bæjarþurfamaður (vegna rangrar frásagnar í æfiferilsskýrslu hans, sem tekin var af honum) þar til í árslok 1915, að það sannaðist við ná- kvæma rannsókn, að hann er sveitlægur í Þingvallahreppi. Kristín Guðmundsdóttir, sveitlæg í Bæjarhreppi. Geðbiluð. Styrkveiting kr. 505.00, hjúkrun, meðgjöf 0. ff. Eudurgreitt kr. 184.00 af framfærsluhreppi styrkþega. Kristín Guðmundsdóttir, sveitlæg í Nauteyrarhreppi. Styrkveiting kr. 295.34, vegna veikinda. Meðgjöf, meðul 0. fl. Endurgreitt af framfærslusveit kr. 526.96; þar af kr. 231.62, upp i styrk, veittan styrkþega 1915. Kriatin Pétursdóttir, sveitlæg í Kjósarhreppi. Styrkveiting kr. 251.50, vegna veikind’. Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 3^8.00; þar af kr. 66.50 upp í styrkveitingu til styrkþega 1915. Kristín Vilhjálmsdóttir, sveitlæg i Miðneshreppi. Styrkveiting kr. 94.32, legu- kostnaður, gseftruflaikostnaður 0. fl. Endurgreitt að fullu af framfærsluhreppi styrkþega. :i:Kristján Jónsson, sveitlægur i Kjalarneshreppi. Styrkveiting kr. 166.00. Endurgreitt að fullu af framfærsluhreppi styrkþega.


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1916
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.