loading/hleð
(27) Blaðsíða 27 (27) Blaðsíða 27
27 Tala Nr. 156. 236 1S7- 63 OO 214 159. 160 160. 78 161. 298 162. 97 163. 177 164. 7 165. 39 166. 102 167. 310 168. OO <S mán- nreð- styrk- Sæmundur fónasson, sveitlægur í Gaulverjabæjarhreppi. Endurgreitt aí fram færsluhreppi styrkþega kr. 184.80, upp í styrk, veittan styrkþega 1915. Thomsen, ChristiaD, sveitlægur i Danmörku. Styrkveiting kr. 240.00, aðarstyrkur til konu hans. Óendurgreitt. Vagn Pétursson, sveillægur í Húsavfkurhreppi. Styrkveiting kr. 60.00; lag með óskilgetnu barni styrkþega. Endurgreitt af framfærsluh'eppi þega kr. 120,00; þar af kr. 60.00 til endurgreiðslu á samskonar styrk, veitt- um styrkþega 1915. Valdemar Guðmundsson, sveitlægur í Vatnsleysustrandarhreppi. Endurgreitt af styrkþega sjálfum, kr. 13 33, upp í styrk, veittan honum 1912—'14. :i:Valgerður Jónsdóttir, sveitlæg í Kjalarneshreppi. Styrkveiting kr. 15.00, vegna ellilasleika. Endurgreitt af framfærsluhreppi kr. 30.00; þar af kr. 15.00 upp í styrk, veittan styrkþega 1915. Vigfúsína Einarsdóttir, sveitlæg í Loðmcndaifjarðarhreppi. Styrkveiting kr. 136.82; legnkostnaður á Vifilsstaðahæli, greftrunarkostnaður o. fl. Endur- greitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 312.02; þar af kr. 175.20 upp i styrk, veittan styrkþega 1915. Þorvarður Guðn-son, sveitlægur í Sauibæjarhreppi i Dtlasýslu. Enduigieitt af framfæisluhreppi kr. 35.00; þar af kr. 20.00 upp í styrk, veiitan styrk- þega 1915, og kr. 15.00 upp sjyik, veittan sima 1914. Þórarinn Þórarinsson, Seyðisfirði; sveitlægur i Akrahreppi. Erdurgreitt af styrkþega kr. 21.00, upp í styrk, veittan honum 1912 — '13. Þórður Arnason, sveitlægur i Grindavikurhreppi. F.ndtrgreitt af framfærslu- hreppi kr. 50.00, styrkur veitti r srjrkþega 1915 (barns meðlag). Þórður Iogvarsson, sveitlægur i Svínavatnshreppi. Styikveiting kr. 220.00; meðl’g með 2 börnum styikþegi, samkvæmt bjónaskilnaðarbréfi. Endur- greitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 240.00. Þar af kr. 140.00 upp i styrk, veittan honum 1915. *Þórlaug Illugadóttir, sveitlæg í Hafnaifjarðarkaupstað. Styikveiting kr. 170.00, vegna ellilasleika. Endurgreitt af framfærslusveit kr. r8o.oo. Þar af kr 1000 eftirstöðvar af styrk, veittum styrkþega 1915 Þóroddur Ásmundsson, sveitlægur í Vatnsleysustrandaihrtppi. Endurgieitt af styikþega kr. 50.00. Endurgreiðsla á styik, veittum styrkþega 1915. Þuriður Sigurðardóttir, sveitlæg i Öifushrtppi. Styikveiting kr. 60.00, vegna ellilasleika, Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 56.67, og af Jó- hanni V. Daníelssyni kr. 100.00, samtals kr. 157.00. Þar af kr. 97 00 til endurgreiðslu á styrk, veittum styikþega 1915. Til yfirlits má flokka styrkvcitingarnar þannig: 1915 I. Styrkur veittur gamalmennum . . k-. 1060.20 2. — vegna veikinda og sp!talavistar .... — 837415 — 12577.61 3• — — ómegðar . . . . — 222988 — 4159.49 4- — —. óskilgetinna barr.a . . . . . . — 2788.73 — 4420.47 5' — veittor af öðrum ástæðum . . .... — 3I9TO — 50.00 Samtals kr. 15408.09 kr. 22267.77


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1916
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.