loading/hleð
(4) Blaðsíða 4 (4) Blaðsíða 4
4 Tala Nr. 10. 130 Ástrííur Sigurðardóttir, Vesturgötu 17. Heilsulítil, Styrkur kr. 349.80. Mánaðarstyrkur, húsaleigustyrkur og styrkur vegna tveggja óskilgetinna barna. Endnrgreitt frá barnsföður kr. 260.00. 11. 73 Baldur Bendediktsson frá Hliðnesi. Styrkur kr. 13.42. Abúðar- og lausafjár- skattur. 12. 57 Benjamin Einarsson, Tjarnargötu 6. 5 börn í ómegð. Styrkur kr. 480.40. Húsaleigustyrkur, meðul o. fl., einnig meðgjöf með óskilgetnu barni. 13. 93 Berthelsen Jórunn, Bjarnaborg. Heilsulaus ekkja. Styrkur kr. 398.75. Mán- aðarstyrkur, húsaleigustyikur, meðul o. fl. 14. 92 Beithelsen Sólveig, Sauðeyjum á Breiðafitði. Fábjáni, mállaus og heyrnar- laus. Styrkur kr. 816 16. Meðgjöf með henni og óskilgetuu barni hennar. 15. 2 Bjarni Bjarnason, Rauðarárstíg 10. Fastaómagi. Styrkur kr. 240.00. Með- lag kr. 20.00 á mánuði. 16. 169 Bjarni S:gurðsson, Laugaveg 27. Atvinnuleysi. Styrkur kr. 70.00. Styrkur- inn veittur til leðurkaupa. 17. 254 Björn Bjórnsson, Grettisgötu 34. Endurgreitt kr. 100.00. Styrkurinn veitt- ur 1915. 18. 398 Björn Hannesson. Styrkur kr. 66.00. I.egukostnaður á Landakotsspítala. 19. 232 Björn Jóhannsson, Bjarnaborg. Veikindi. 6 börniómegð. Styrkur kr. 271 75. Húsaleigustyrkur, meðul o. fl. 20. 86 Björn Pálsson, Lindargötu 30. Lasburða gamalmenni. Styrkur kr. 264 85. Fastur mánaðarstyrkur, kr. 15.00 á mánuði. Hús deigustyikur, meðul o. fl. 21. 269 Björn Þcrsteinsson, Norðurgröf á Kjalarnesi. Geðveikur. Stvrkur kr. 224.32. Meðgjöf o. fl. 22. 36 Borghildur Magnúsdóttir, Laugaveg 5. Berklaveik. Styikur kr. 567.05. Mánaðarstyrkur, húsaleigustyrkur, meðul og legukostnaður á Vífilstaðahæli í 5 mánnði. 23. 163 Brynjólfur Eiríksson, Litlu-Klöpp. Veikindi. 2 börn i ómegð. Styrkur kr. 189.66. Húsaleigustyrkur, meðgjöf með barni styrkþega, meðul o fl. 24. 349 Brynjólfur Grimsson frá Hólmi. Styrkur kr. 4500. Meðlag með óskilgetnu barni styrkþega. Greitt samkvæmt úrskurði. 25. 326 Brynjólfur Þorláksson, Ameriku. Styrkur kr. 243,43. S'yrkur þessi er veitt- konu hans hér, sem hefir 3 börn i ómegð. 26. 378 Clausen Aage Harald, Bramminge, Danmörk. Styrkur kr. 142.50. Maður þessi er fæddur hér í Reykjavik, en hefir alið mestan sinn aldur i Danmörku án þess að vinna sér þar nokkursstaðar sveitfesti. Er nú heilsulaus og atvinnulaus. 27. 150 Diðrikka Hölter, Melbæ. Heilsulaust gamalmenni. Fastur ómagi. Styrkur kr. 362.65. Meðgjöf og meðul. 28. 91 Doróthea Jónsdóttir, Óðinsgötu 8 B. Gömul lasburða ekkja. Styrkur kr. 234.50. Fastur mánaðarstyrkur og meðul. Styrkþegi dó í októbermánuði. Endur- greitt kr. 53.58 (fyrir eftirlátnar eigur styrkþega). 29. 192 Egill Guðnason, Hverfisgötu 83. Örvasa gamalmenni. Styrkur kr. 277.50. Fastur mánaðarstyrkur og meðlag raeð 2 óskilgetnum börnum,


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1916
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.