loading/hleð
(5) Blaðsíða 5 (5) Blaðsíða 5
5 Tala Nr. 30. 231 31- 106 32. co 33- 156 34- 19 3 5 • ”5 56. 148 37- 63 '38. 242 39- 98 40. 38S 41. 251 42. 264 43- 187 44. 93 45- 339 46. 20 47. 184 48. cr 49- » 50. 343 Einar Einarsson, Veghúsastig 3. Heilsulaus. 2 börn i ómegð. Styrkur kr. 42.00. Húsaleigustyrkur frá 1. jan. til 30 júní. Einar Guðmundsson, Kleppi. Geðveikur. Styrkur kr. 182.50. Meðgjöf með styrkþ'ga. Einar Ingimundaison, Laufásveg 13. Gamalmenni. Styrkur kr. 138.00. Húsleigustyrkur o. fl. Einar Jónsson Gratidaveg 39. Ómegð, 5 börn á ómagaaldri. Styrkur kr. 120.00. E;nar Ólafsson, rakari, Óðinsgötu 20. Styrkur kr. 60.00. Meðlag með óskilgetnu barni styrkþega. Útborgað samkvæmt meðlagsúrskurði. Eiríkur Guðmundsson, Grettisgötn 55. Hei'sulítill, Styrkur kr. 78.85. Min- aðarstyrkur jan. — maí, kr. 15.00 á mánuði, og meðul. Eiríkur Jónsson frá Sauðagerði. Styrkur kr. 320.00. Meðgjöf með 2 bnrn- um. Styrkþegi dáinn. Elías Guðmundsson, Ránargata 29. Skilinn við konu sína. Styrkur kr. 240,00. Greiddur hínni fráskildu konu samkvæmt úrskurði. Elísabet Þ. Guðmundsdóttir, Laugaveg 8 B. Styrkur kr. 72.00. Meðlag með óskilgetnu barni styrkþega. Endurgreitt kr. 30.00 frá barnsföður. Erlendur Guðmundsjon, Bakkastíg 5. Omegð, 7 börn á ómagaaldri. Styikur ka. 202 56. Húsaleigustyrkur. Erlendur Pétursson, Kárastíg 10. Geðveikur. Styrkur kr. 407.80. Með- gjöf, fatnaður o. fl. Erlendur Þorvaldsson, Grænuborg. 4 börn í ómegð. Styrkur kr. 30.00. Veikindí. Endurgreiddar kr. 10.00 af styrkþega. Eyjólfur Bjarnason, Grímsstaðaholti. Gamalmenni. Fastur ómagi. Styrkur kr. 300.00. Meðgjöí með styrkþega. Eyvindur Eyvtndsson, .Hveifisgötu 57 A. Gamalmenni. Styrkur kr. 157.50. Húsaleigustyrkur. Finnbogi Finnsson, Vitastíg 9. Heilsulitill. 4 bö n i ómegð. Syikur kr. 471.55. Húsaleigustyrkur, mánnðarslyrkur og meðul. Friðrik Júlíus Friðriksson, Kirkjustræti 2. Heilsulítið gam.almenni. Kom hingað 25. nóv., sendur frá Þýzktlandi. Styrkur kr. 56.95. Meögjöf og meðul. Friðrik Hansson, Bjarnaborg. Fatlaður, heilsulítill og 6 börn í ómegð. Styrk- ur kr. 22985. Húsaleigustyrkur, læknishjálp, meðul 0. fl. Friðrik Sigmundssou, Laufásveg 41. Er sjúklingur á Lauganesspltala. Sty.k- ur kr. 361.00. Styrkurinn er veittur konu styrkþega og 2 börnum í ómegð. Ftimann Bjarnason, Njálsgötu 53. Berklaveikur. Styrkui kr. 415.07. Endur- greilt af styrkþega upp i styrkinn kr. 149.21. Geir Konráðsson. Endurgreirt kr. 200.00 upp í styrk þeginn á árunum 1893 — 1901. (Fy/16). Geirlaug Björnsdóttir, Vífilsstaðahæli. Berklaveik. Endurgreitt styrk frá 1915 að upphæð kr. 108.45.


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1916
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.