loading/hleð
(9) Blaðsíða 9 (9) Blaðsíða 9
Tala Nr. 112. 304 113. i95 114. 305 115. 297 116. 396 ”7- OO O 118. 327 1T9 124 120. 220 121. S 122. 394 123. 289 124. 243 125. 158 126. 294 127. 144 128. 67 129. 112 130. 280 131. 339 132. 174 9 Gunnlaugur O. Bjarnason, Lauíásveg 41. Heilsulítill. Styikur kr. Meðlög með 2 börnum styrkþega. Halldór M. Ólafsson, Nýlendugötu 19. Endurgreitt kr. 384.00, sem eru eftirstöðvar af styrk, veittum 1915. Halidóra Guðmundsdóttir, Bræðraborgarstíg 21. Ekkja. 4 börn í ómegð. Styrkur kr. 598.64. Hallfríður Einarsdóttir. Styrkur kr. 180.00, sem er meðlag með óskilgetnu barni stvikþega. Hallgrimur Sveinbjöinsson, Suðurpólnum. Styrkur kr. 149.83. Styrkurinn veittur til að innrétta íbúð, vegna húsnæðiseklunnar. Endurgreitt kr. 20.00. Hansína Guðmundsdóttir, Laugaveg 76. Styrkur kr. 78.25. Legukostnaður á L'mdakotsspítala. Dáin 19. sept. Helga Árnadóttir, Laugaveg 54 A. Gamalmenni, heilsulítil. Styrkur kr. 192.00. Mánaðarstyrkur og húsaleigustyrkur. Helga Friðriksdóttir Welding, Miðstræti. Ekkja. 4 börn í ómegð. Styrkur kr. 450.00. Meðgjöf með börnum. Endurgreitt af barnsföður kr. 60.00. Helga E. Jóhannesdóttir, Kárastíg 4. Styrkur kr. 68.65. Meðlag með óskil- getnu barni styrkþega og meðul. Helga Magnúsdóttir, Holtsgötu. Heilsulaus. Styrkur kr. 401.74. Mán- aðarmeðgjöf með styrkþega, kr. 10.00 á mánuði. Þess utan með- gjafir með 2 óskilgetnum börnum hennar. Faðir annars barnsins hefir greitt á árinu kr. 70.00. Faðir hins barnsins er öreigi, sveitlægur hér, og hefir sjálfur þegið fátækrastyrk. Helgi Runólfsson, Klapparstig 15. Gamalmenni, heilsulaus. Styrkur kr. 54.50. Legukostnaður á Lindakotsipíjala. Herdís Sigríður Guðjónsdóttir, Bergstaðastræti 21. Gamalmenni, heilsulaus. Styrkur kr. 67.00. Hildur Bergsdóttir, Vesturgötu 17. Heilsulitil. Styrkur kr. 95.00. Hólmfríður Brandsdóttir, Möðruvöllum. Geðveik. Styrkur kr. 248.00. Með- gjöf með styrkþega. Ingibjörg Eiríksdóttir, Bókhlöðustíg 11. Gamalmennj, geðbiluð. Styrkur kr. 472.57. Meðgjöf með styrkþega o. fl. Ingibjörg Gestsdóttir, Laugaveg 46 A. Ekkja, 2 börn i ómegð. Styrkur kr. 363 00. Mánaðarstyrkur o. fl, Iogibjörg Hjaltadóttir, Lindargötu 30. Gamalmenni, heilsulitil. Styrkur kr. 231.20. Mánaðarstyrkur o. fl. Ingiríður Einarsdóttir, Laugaveg 76. Gömul ekkja, heilsulitil. Styrkur kr. 189.05. Fastur mánaðarstyrkur kr. 15.00 á mánuði og meðul. Ingunn Þorsteirsdóttir, Grettisgötu 48. Heilsulitil. Styrkur kr. 120.00. Húsa- leigusttyrkur, kr. 10 á mánuði. Ingvar Eyþórsson. Styrkur kr. 180.00. Meðlag með 2 óskilgetnum börn- styrkþega, borgað út samkvæmt meðlagsúrskurðum. Ingveldur Ásbjörnsdóttir, Bjarnaborg. Styrkur kr. 252.00, er meðlög með 3 óskilgetnum börnum styrkþega.


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1916
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.