loading/hleð
(16) Blaðsíða 16 (16) Blaðsíða 16
iK Tala Nr. 260. 194 261. 246 262. 387 263. 427 264. 266 265. 62 2 66. 125 267. 136 Þórður Sigurðsson, Bergstaðastræti 40. 1 birn 11 ára. Styrkveiting kr. 85.00. Hdsaleigustyikur og annar styikur. Þórður Sigtryggsson, Bergstaðastræt:, Ingólísh. Berklaveikur. Styrkveiting kr. 243.00. Minaðarmeðgjöf með styrliþega. Þórður Þórðaison, Girðastr. Hiidibrands'nis (er^í siglingum). Styrkveiting kr. 546.50. Styrkur þessi er veittur heilsulausri konu styrkþega, og er húsa- leigustyrkur, fr.mferslustyrkur, leguhostnaður og meðul, einnig meðgjöf með barni þeiira. Þóiður Þórðarson, Lindargötu 1 c. Styrkveiting kr. 112.00. Vckukostnaður yfir styikþega sjúkum (ttyrkþegi dáinn). Þórunn Gísladóttir. Geðveik. Styrkveiting kr. 451.00. Mánaðarmeðgjöf með styikþega. Þórunn Guðmundsdóttir, Lindargötu 15. Endurgreitt af föður styrkþega kr. 300.00 upp í styik veittan henni 1915 til utanfarar vegna veikindi. Þórunn Pétursdóttir, Hverfisgötu 89. Ekkja, heilsulítil með 3 börn i ómegð. Styrkveiting kr. 649.85. Húsaleigu- og vikustyrkur c. fl. Þuríður Gunnlaugsdóttir, Rauðaiáistíg 7. Styrkveiting kr. 266.50. Húsa- leigustyrkur og meðgjöf með óskilgetnu barni styikþega. Ttl yfirlits- má flokka styrkveitingarnar þannig: ipib 1. Styrkur vegna ellilasleika kr. I7I5S.25 12660.55 2. —• — veikinda og spítalavistir. . — 30591,25 18469.54 ?• — — ómegðar — 11426.71 11412.27 T — veittur ekkjum með börn í ómegð — 10974.64 7056.11 5- — — fráskildum konum með börn í ómegð — 474.00 11 30.00 6. — vegna óskilgetinna barna. . . . — 9107.13 7872.63 7- *— veittur af öðrum ástæðum . . , — 1859.91 2537.75 Kr. 81588.89 61138.85 Styrkur vegna eliilasleilo, veikinda og sp'talavistar nemur ca. 58,5°/0 af öllum styrk (1916: ca. 50,9%), en styrkur vegna óskilgetinna barna ca. 26,9°/0 af öðrum styrk (1916: ca. 26,2%). ) Styikþegar voru ails 262, en árið 1916 voru þeir 258. .


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1917
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/5

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/5/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.