loading/hleð
(21) Blaðsíða 21 (21) Blaðsíða 21
III. Skrá yfir þurfamenn annara sveita, styrkveitingar og enöurgreiðslur árið 1917. * framan við nafn styrkþega merkir að hann dvelji hér i bænum srmkvæmt samkomulagi við framfærsluhreppinn, sem hehr skuldbundið sig til að greiða að fullu styrk þann er hann kann að þiggja. Tala Nr. 1. 287 Anna Benjamínsdóttir, sveitlæg í Hjaltastaðahreppi. Styrkveiting kr. 936.70. Legukostnaður á spítala, læknishjálp og annar styrkur. Endurgreitt af fram- færslusveit styrkþega kr. 929.80. Þar af kr. 210.30 upp í styrk, veittan styrkþega 1916. 2. 391 Arnór Jónsson, Vatnsstíg 10 B. Örvasa gamalmenni. Sveitfesti óútkljáð (Bessastaðahreppur eða Ölfushreppur). Styrkveiting k'-. 210 00 vegna veikinda. 3. 464 Ágúst Jónsson, sveitlægur í Hrunamannahreppi. Styrkveiting kr. 60.00. Óendurgreitt. 4. 368 Ásbjörn Pálsson,. sveitlægur í Akraneshrepp hinum fotna. Styrkveiting kr. 85.00. Meðlag með óskilgetnu barni styrkþega, borgað út samkv. meðlagsúrskurði. Endurgreitt að fullu af framfærsluhreppi styrkþeg?. 5. 8 Ásbjörn Sveinsson, sveitlægur í Villingaholtshreppi. Styrkveiting kr. 70.00. Oendurgreitt. 6. 378 Ásta Símonardóttir, sveitlæg í Seyðisfjarðarkaupstað. Styikveiting kr. 568.50, vegna veikinda. Endurgreitt af föður slyrkþega kr. 465.00, af Seyðisfjarðar- kaupstað kr. 16.67, samtals kr. 481.67. 7. 283 Bernburg O. P., sveitlægur í Kaupmannahöfn. Styrkveiting kr. 380.00. (ðendurgreitt. 8. 318 Bjarni Jónsson, sveitlægur í Víllingaholtshreppi. Styrkveiting kr. 11925. Legukostnaður á Vífilsstöðum. Óendurgreitt. 9. 360 Bjarni Jónsson, sveitlægur í Ytri-Akraneshreppi. Styrkveiting kr. 520.25, vegna veikinda. Legukostnaður, læknishjálp o. fl. Endurgreitt af framfærslu- sveit styrkþega kr. 470.25, og af styrkþega sjálfum kr. 50.00, samtals kr. 520.25. 10. 403 Björglin G. Stefánsdóttir, sveitlæg i Vopnafjarðarhreppi. Styrkveiting kr. 226.00. Meðgjöf með styrkþega og barni hennar, einnig Ijósmóðurhjálp. Óendurgreitt,


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1917
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/5

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/5/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.