loading/hleð
(23) Blaðsíða 23 (23) Blaðsíða 23
Tala 31* 32. 33- 34- 35- 36. 37- 38. 39' 40. 41. 42. 43- 44. 43- 46. 47• 48. 33 Nr. Styrkur til framfæris, hdsaleigustyrkur, læknishjálp og meðul. Hndurgreitt kr. 143.93 framfærsluhreppi styrkþega. 239 Guðjón Jónsson, sveitlægur í Álftaneshreppi. Styrkveiting kr. 30.00. Endur- greitt kr. 20.00, af framfærsluhreppi styrkþega. 248 Guðjón Jónsson, sveitlægur í Hvolhreppi. Styrkveiting kr. 120 00. Meðlag með barni styrkþega. Endurgreitt að fullu af framíærsluhreppi hans. 154 Guðjón Magndssor, sveitlægur i Ölfushreppi. Styrkveiting kr. 90.00. Með* lög með tveimur óskilgetLum börnum styrkþega. Endurgreilt kr. 40.00, af framfærsluhreppi hans. 234 Guðlaugur Gíslason, sveitlægur í Eyrarbakkahrepp'. Styrkveiting kr. 40.00. Meðlag með barni styrkþega. Endurgreitt að fullu af framfærsluhreppi hans. 194 *Guðlín Helgadóttir, sveitlæg í Skilmannahreppi. Styrkveiting kr. 50.00, vegna ómegðar. Endurgreitt að fullu af framfærsluhreppi styrkþega 347 Guðmunda Magndsdóítir, sveitlæg í Sdðavikurhreppi. Endurgreitt styrk kr. 383.23, veittan styrkþega 1916, 373 Guðmundur Felixson, sveitlægur í Eyratbakkahreppi. Styrkveiting kr. 60.00, vegna veikinda. Endurgreitt kr. 40.00 af framfærsluhreppi styrkþega. 312^ Guðmundur Guðlaugsson, sveitlægur í Rangárvailahreppi. Styrkveiting kr. 18.00. Læknisbjálp. Endurgreitt að fullu af styrkþega sjá fum. 470 Guðmundur F. Gnðmundsson, sveitlægur í Kolbeinsstaðahreppi. Styrkveit- ing kr. 8.00. Læknishjálp. Óendurgreitt. 197 Guðmundur Guðmundsson, sveitlægur í Rangárvallahreppi. Styrkveiting k'. 50.00, vegna atvinnuleysis og ómegðar. Óendurgreitt. 356 Guðmundur E. Jóhannesson, sveitlægur í Mýrahreppi í ísafjarðarsýslu. Endurgreitt af styrkþega kr. 9.00 styrk veittan honum 1916. 117 Guðruundur fónsson, sveitlægnr i Vatnsleysustrandarhreppi. Styrkveiting kr. 120.00. Meðlag með óskilgetnu barni styrkþega. Endurgreitt að fullu af framfæislusveit styikþega. Einnig hefir styrkþegi sjálfur endurgreitt kr. 6.67 upp í styrk veittan honum 1915. 351 Guðmundur Kristjánsson, sveitlægur í Leirár- og Melahreppi. Styrkveiting kr. 217.95, vegna ómegðar. Óendurgreitt. 187 Guðmundur Magndsson, sveitlægur i Stykkishólmshreppi. Eodurgreitt af styrkþega sjálfum kr. 13.58, upp í styrk veittan styrkþega 1916. 53 Guðmundur Semingsson, sveitlægur í Ytra- Torfastaðahreppi. Styrkveiting kr. 120.00. Meðlag með óskilgetnu barni styrkþega. Endurgreitt kr. 6o.oo, af framfærsluhreppi styrkþega. 402 Guðmundur Þorkelsson, sveitlægur í Mýrahreppi í Vestur-ísafjarðrsýslu. Styrkvei ing kr. 518.05, vegna veikinda. Legukostnaður á spítaL, læknis- hjálp og styrkur handa konn og börnum styrkþega. Endurgreitt 16.67 af framfærsluhreppi styrkþega. 341 Guðný Loftsdóttir, sveitlæg í Vestureyjafjallahreppi. Endurgreitt af styrkþega kr. 5.00 upp í styrk frá 1916. 23 *Guðiíður Guðmundsdóttir, sveitlæg í Ölfushreppi, styrkveiting kr. 384.85,


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1917
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/5

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/5/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.