loading/hleð
(26) Blaðsíða 26 (26) Blaðsíða 26
fala Nr. Meðlag með óskilgetnu bírni styrkþeg?. Endurgreitt að fuílu af framfærslu- hreppi styrkþega. 85. 413 Jón Meyvautsson, sveitlægur í Hvanneyrarhreppi. Styrkveiting kr. 100.00, vegna ómegðar. Óendurgreitt, 86. 91 Jón Sigurðsson, sveitlægur í Miðneshreppi. Styrkveiting kr. 2336.05, vegna veikinda barna hans. Legukostnaður og læknisbjálp á sp tala 0. fl. Eadur- greitt kr. 994.87, af framfærsíuhreppi stýrkþega. 87. 56 Jón Steingrímsson, sveillægur i Hrunamannahrtppi. Styrkveiting kr. 75.00, óskilgetið barn. Endurgreitt kr. 20.00, af frarrfærsiuhreppi styrkþega. 88. 201 Jón Steingrímsson, sveitlægur .í Miðneshreppi. Styrkveiting kr. 35.00. Endur- : greittt að fuliu af framfærsluhreppi styrkþega. 89. 241 Jón Þorláksson, sveitlægur í Kixlarneshreppi. Styrkveiling kr. 85.00, vegna veikinda. Endurgreitt kr. 43.00 af framfærsluhreppi styrkþega. 90. 107 Jón Þorvarðarson, sveitlægur í Beruneshreppi. Endurgreitt af framfærslu- hreppi styrkþega kr. 266.08, upp í styrkveitingu til styrkþega 1915 og 1916. 91. 379 Jónina Jónsdóttir, sveitlæg í Strandarhreppi. Styikveiting kr. 50.00. Endur- greitt að fuilu af styrkþega sjáifum. 92. 316 :!:Jónína Björg Jónsdóttir, sveitlæg í Hofshreppi í Skagafjarðarsýslu. Styik- veiting kr. 395.39, vegna ómegðar. Styrkþega þessum er veittur styrkur ttl jafns við barnsföður hennar, sem hún býr með og er sveitlægur hér í bæ, Endurgreitt kr. 51.86 af framfærsiuhreppi styrkþega. 93. 205 Jónína Kristín Magnúsdóttir, sveitlæg í Snæfjallahrepþi. Endurgreitt frá landssjóði kr. 636.00, upp í styrk, veittan styrkþega 1914—1916 (legukostn- aður á spttala). 94. 343 Jórunn Einarsdóttir, sveitlæg i Gerðahreppi. Gamalmenni. Styrkveiting kr. 97.00. Húsaleigustyrkur. Endurgreitt kr. 73.50, af framfærsluhreppi styrk- þega. 95. 204 Jósafat Jóhannsson, sveitiægur i Voptiafjaiðarhreppi. Styikveiting kr. 275.00, vegna ómegðar og heilsuieysis. Endurgreitt kr. 200.00 af framfærsluhreppi styrkþega. 96. 554 Jörgensen, O. Sigfr. Julius, sveitlægur í KaLpmannahöfn. Sjómaður. Styrkveit- ing kr. 75.00. Fargjald til útlanda og fæði. Óendurgreitt. 97. 372 Katl Kristinn Jónsson, sveitlægur í Hraungeiðishreppi. Styrkveiting kr. 418.78, vegna veikinda. Legukostnaður og læknishjálp á spítala o. fl. Endurgreitt kr. 273.57 af íramfærsluhreppi styrkþega, 98. 346 Ketill Ó. Þóiðarson, sveitlægur í Gerðahrepph Styikveiting kr. 253.00, vegna veikinda. Meðbg með styrkþega í sveit. Endurgreitt kr. 83,33, af fram- færsluhreppi styikþega. 99. 422 Kortborg, Andreas Jensen, sveitlægur í St'.by-Sogn. S;ómaður. Styikveiting kr. 258.10. Fæði, húsnæði, fatnaður o. fl. Óendurgreitl. 100. 218 !i:Knud Jensen, sveitlægur í Kaupmannahöfn. Styrkveiting kr. 88.35, Mán* aðarstyrkur og meðul. Endurgreitt af framfærslusveit styrkþega kr. 108.-35; þar af kr. 20.00 upp í styrk til sama styrkþega 1916.


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1917
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/5

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/5/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.