loading/hleð
(31) Blaðsíða 31 (31) Blaðsíða 31
Tala Nr. 169. 381 170. 397 171. 177 172. 7 173. 39 174. 102' 175- 310 176. 80 177. 261 178. 599 Þóra Guðiún Guðmuudsdóttir, sveitlæ? í Mýrahrepp! í Vestur-liafjarðarsýslu, Berklaveik. Styrkveiting kr. 103 2o. U-búnaður á Vífilsstaðahæli. Eudur- gr itt kr.68 80, af framfærsluhreppi styrkþega. Þóra Sigvaidadóttir, sveitlæg i ísafjrrðaikaupstað. Berklaveik. Styrkveiting kr. 20.00. Flutningur tl Vífilsstiðahælis. Endurgreitt kr. 1533, af fram* færsluhreppi .styrkþega. Þórarinn Þórarinsson, sveitlægur í Akrahreppi í Skagafjarðarsýslu. Ecdur- greitt af styrkþega sjálfum kr. 36.00 til lúkningar á styrk veittan honum 1912—'13 (barnsmeðlög). Þórður Arnason, sveitlægur í Grindavíkurhreppi. Styrkveiting kr. 100.00. Meðlag með óskilgetnu barni styrkþega. Endurgreitt kr. 50.00, af framfærslu- hreppi styrkþega, Þórður Iagvarsson, sveitlægur í Svínavatnshreppi. Styrkveiting kr. 28500. Meðgjöf til fráskilinnar konu styrkþega með 2 börnum þeirra, Emnig vegna veikinda. Endurgreitt kr. 260.00, af framfærsluhreppi styrkþega. Þórlaug Itlugadóttir, sveitlæg í Hafnarfj <rðaikaupstað. Styrkveiting kr. 185.00, vegna ellilásleika. Endurgreitt kr. 150.00, af framfærsluhreppi styikþega. Þórcdiur Ásmundssoa, sveitlægur i Vatnsleysustrandarhreppi. Sty.kvciting kr. 3x0.00, vegna ómegðar (5 börn ung) og dýrtíðar. Endurgreitt kr. 33 33, af framfærsluhreppi styrkþega. Þórunn Ingimundardóttir, sveitlæg í Rosmhvalaneshrepph Eudurgreitt kr. 500 upp í styrk veittan styrkþega 1915. Þórunn Káradóttir, sveitlæg í Kjalarneshieppi. Styrkveiting kr. 6.00, vegna veikinda. Læknishjá'p. Oendurgreitt. Þórunn Jakobsdóttir, sveitlæg í Mýrahreppi í Vestur-ísafjarðarsýslu. Sty k- veiting kr. 311.70, vegna veikinda. Legukostnaður og læknishjálp á sp'tala; einnig meðgjöf með óskilgetnu barni styrkþega. Endurgreitt kr. 159.34, af framfærsluhreppi styikþega. Til yfirlits má flokka styrkveitinguna þannig: 1. Styrkur veittur gamalmennum . . . . kr. 1497 00 1916 1695.85 2. — vegna veikinda og spitalavistar . — 17111.93 8374.15 5- — — ómegðar . — 3649.61 2229.88 4- — — óskilgetinna barna . . . — 4536.22 2788.73 5- — veittur af öðrum ástæðum . . . — 4903.50 519 50 Kr. 31698.26 15408.09 21 þurfamaður dvöldu hér í bænum simkvæmt samkomulagi. við framfærslu- sveitina, sem hefir skuldbundið sig að endurgreiða þeginn styrk að fullu. Þessum mönnum hefir verið veittur styrkur, er nemur samtals kr. 4735 89.


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1917
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/5

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/5/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.