loading/hleð
(12) Blaðsíða 14 (12) Blaðsíða 14
14 Tala 161. 162. 163. 164. 165. 166. 167. 168. 169. 170. 171. 172. 173. 174. 175. iír. 316 Jón Hj. Kristinsson, Bræðraborgarst. 29. Styrkveiting kr. 100,00. Meðlag með óskilgetnu barni styrkþega. Útborgað samkv. meðlagsúrskurði. 288 Jón Kristjánsson, Vegaraótast. 5. Heilsulaus. Styrkveiting kr. 975,12. Mánaðarmeðgjöf með styrkþega og meðlög með tveim- ur óskilgetnumbörnumhans; útborgað samkv. meðlagsúrskurðum. 22 Jón Magnússon, Akureyri. Styrkveiting kr. 45,00. Meðlag með óskilgetnu barni styrkþega; útborgað samkv. meðlagsúr- skurði. 347 Jón Magnússon, skipstjóri, Hafnaríirði. Styrkveiting kr. 530,00. Meðlög með 5 óskilgetnum börnum styrkþega; útborgað sam- kvæmt meðlagsúrskurðum. 146 Jón Oddsson, Klapparst. 6. Veikindi. Styrkveiting kr. 50,00 553 Jón Rafnsson, Hverfisg. 32 B. Veikindi. Styrkveiting kr. 102,50. Legukostnaður og læknishjálp á Landakotsspitala. Endurgreitt að fullu af styrkþega sjálfum. 134 Jón Þórðarson, Hverfisg. 125. Styrkveiting kr. 170 00, til frá- skilinnar konu styrkþega. 439 Jónas Fr. Guðmundsson, Barónsstig 12. Styrkveiting kr. 20.00, vegna veikinda. 343 Jónas Sveinsson, Bjarnaborg. 2 börn i ómegð. Styrkveiting kr. 356.00. Mánaðar- og húsaleigustyrkur. 153 Jónína Guðnadóttir, Vitastíg 7. Ekkja með 4 börn í ómegð. Styrkveiting kr 1628.50. Mánaðarstyrkur; styrkur til fatakaupa og vegna veikinda. 416 Jónina Pálsdóttir, Suðurg. 11. Styrkveiting kr. 30.00, vegna óskilgetirina barna styrkþega. 271 Jónína Þorvaldsdóttir, Suðurpól Ekkja. 3 börn heima í ómegð. Styrkveiting kr. 915 00. Mánaðar- og húsaleigustyrkur; lika meðlög með tveimur börnum styrkþega, sem eru í sveit. 344 Jórunn Bjarnadóttir, Skólavörðustíg 45. Gamalmenni. Fastur ómagi. Styrkveiting kr. 352.20 Mánaðarstyrkur og meðul. 148 Júlía Árnadóttir, Vesturg. 17. Ekkja (Eiríks sál. frá Sauðag.) með 1 barn. Styrkveiting kr. 880.00. Húsaleigustyrkur og annar styrkur veittur styrkþega; líka meðlag með tveimur börnum styrkþega, sem eru í sveit. Endurgreitt kr. 33.44. (Eftirlátnir munir styrkþega, sem dó á árinu). 260 Júlíana Þorláksdóttir, Grettisg. 57. Gamalmenni; fastur ómagi. Styrkveiting kr. 361.52. Mánaðar- og húslaleigustyrkur o. fl.
(1) Blaðsíða 3
(2) Blaðsíða 4
(3) Blaðsíða 5
(4) Blaðsíða 6
(5) Blaðsíða 7
(6) Blaðsíða 8
(7) Blaðsíða 9
(8) Blaðsíða 10
(9) Blaðsíða 11
(10) Blaðsíða 12
(11) Blaðsíða 13
(12) Blaðsíða 14
(13) Blaðsíða 15
(14) Blaðsíða 16
(15) Blaðsíða 17
(16) Blaðsíða 18
(17) Blaðsíða 19
(18) Blaðsíða 20
(19) Blaðsíða 21
(20) Blaðsíða 22
(21) Blaðsíða 23
(22) Blaðsíða 24
(23) Blaðsíða 25
(24) Blaðsíða 26
(25) Blaðsíða 27
(26) Blaðsíða 28
(27) Blaðsíða 29
(28) Blaðsíða 30
(29) Blaðsíða 31
(30) Blaðsíða 32
(31) Blaðsíða 33
(32) Blaðsíða 34
(33) Blaðsíða 35
(34) Blaðsíða 36
(35) Blaðsíða 37
(36) Blaðsíða 38
(37) Blaðsíða 39
(38) Blaðsíða 40
(39) Blaðsíða 41
(40) Blaðsíða 42
(41) Blaðsíða 43
(42) Blaðsíða 44
(43) Blaðsíða 45
(44) Blaðsíða 46
(45) Blaðsíða 47
(46) Blaðsíða 48
(47) Blaðsíða 49
(48) Blaðsíða 50
(49) Blaðsíða 51
(50) Blaðsíða 52
(51) Blaðsíða 53
(52) Blaðsíða 54
(53) Blaðsíða 55
(54) Blaðsíða 56
(55) Blaðsíða 57
(56) Blaðsíða 58
(57) Blaðsíða 59
(58) Blaðsíða 60
(59) Blaðsíða 61
(60) Blaðsíða 62
(61) Blaðsíða 63
(62) Blaðsíða 64
(63) Blaðsíða 65
(64) Blaðsíða 66
(65) Blaðsíða 67
(66) Blaðsíða 68


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1918
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/6

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/6/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.