loading/hleð
(31) Blaðsíða 33 (31) Blaðsíða 33
33 Tala Nr. 7. 391 Arnór Jónsson, sveitlægur í ölfushreppi Styrkveiting kr. 290,00, vegna elli og veikinda. Oendurgreitt. Aths. Styrkþegi þessi dó á árinu, en ekkja hans (Sigríður Jónsdóttir), sem er öldruð og heilsulítil, hefir einnig orðið að þiggja fátækrastyrk hjer, og er hann innifalinn í fyr- nefndum kr. 290,00. 8. 464 Agúst Jónsson, sveitlægur í Hraunamannahreppi. Styrkveiting kr. 15,00, vegna veikinda Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega. kr. 40,00 upp í styrk til styrkþega 1917. 9. 83 Agúst Jósefsson, sveitlægur í Seltjarnarneshreppi. Endurgreitt af honum sjálfum kr. 20,00, eftirstöðvar af styrk veittum honum 1914. 10. 368 Ásbjörn Pálsson, sveitlægur í Akraneshreppi hinum forna. Styrkveiting kr. 50,00. Meðlag með tveimur óskilgetnum börnum styrkþega, útborgað samkv. meðlagsúrskurðum. Endur- greitt að fullu af framfærsluhreppi styrkþega. 11. 8 Ásbjörn Sveins3on, sveitlægur í Villingaholtshreppi. Styrk- veiting kr 836,33, vegna veikinda. Oendurgreitt. 12. 378 Ásta Símonardóttir, sveitlæg í Seyðisfjarðarkaupstað. Styrk- veiting kr. 364,82, vegna veikinda. Endurgreitt af Seyðis- fjarðarkaupstað kr 323,10. 13. 43 Benedikt Sæmundsson, sveitlægur í Kjósarhreppi. Styrkveit- ing kr. 100,00, vegna veikinda. Endurgreitt að fullu af fram- færsluhreppi styrkþega. 14. 283 Bernburg, P. O., sveitlægur i Kaupmannahöfn. Styrkveiting kr. 480,00. Oendurgreitt. Endurgreitt af »Mosaisk Troessam- fund« kr. 380,00 styrkur veittur styrkþega 1917. 15. 450 Bjarni Dagsson, sveitlægur í Gerðahreppi. Styrkveiting kr. 156,00, vegna veikinda. Oendurgr. 16. 318 Bjarni Jónsson sveitlægur í Villingaholtshreppi. Styrkveiting kr. 136,00. Húsaleigustyrkur o. fl. Oendurgreitt. Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 252,25, upp í styrk veittan honum 1916—’17. 17. 360 Bjarni Jónsson, sveitlægur I Ytra-Akraneshreppi. Styrkveiting kr. 250,00, vegna veikinda. Endurgreitt af framfærslusveit styrkþega kr. 315,60, og af styrkþega sjálfum kr. 44,20; sam- tals kr. 359,80; þar af kr. 109,80 styrkveiting frá f. á. 18. 403 Björglín G, Stefánsdóttir, sveitlæg í Vopnafjarðarhreppi. Styrk- yeiting kr. 107,98, vegna óskilgetins barns hennar. Óendur-
(1) Blaðsíða 3
(2) Blaðsíða 4
(3) Blaðsíða 5
(4) Blaðsíða 6
(5) Blaðsíða 7
(6) Blaðsíða 8
(7) Blaðsíða 9
(8) Blaðsíða 10
(9) Blaðsíða 11
(10) Blaðsíða 12
(11) Blaðsíða 13
(12) Blaðsíða 14
(13) Blaðsíða 15
(14) Blaðsíða 16
(15) Blaðsíða 17
(16) Blaðsíða 18
(17) Blaðsíða 19
(18) Blaðsíða 20
(19) Blaðsíða 21
(20) Blaðsíða 22
(21) Blaðsíða 23
(22) Blaðsíða 24
(23) Blaðsíða 25
(24) Blaðsíða 26
(25) Blaðsíða 27
(26) Blaðsíða 28
(27) Blaðsíða 29
(28) Blaðsíða 30
(29) Blaðsíða 31
(30) Blaðsíða 32
(31) Blaðsíða 33
(32) Blaðsíða 34
(33) Blaðsíða 35
(34) Blaðsíða 36
(35) Blaðsíða 37
(36) Blaðsíða 38
(37) Blaðsíða 39
(38) Blaðsíða 40
(39) Blaðsíða 41
(40) Blaðsíða 42
(41) Blaðsíða 43
(42) Blaðsíða 44
(43) Blaðsíða 45
(44) Blaðsíða 46
(45) Blaðsíða 47
(46) Blaðsíða 48
(47) Blaðsíða 49
(48) Blaðsíða 50
(49) Blaðsíða 51
(50) Blaðsíða 52
(51) Blaðsíða 53
(52) Blaðsíða 54
(53) Blaðsíða 55
(54) Blaðsíða 56
(55) Blaðsíða 57
(56) Blaðsíða 58
(57) Blaðsíða 59
(58) Blaðsíða 60
(59) Blaðsíða 61
(60) Blaðsíða 62
(61) Blaðsíða 63
(62) Blaðsíða 64
(63) Blaðsíða 65
(64) Blaðsíða 66
(65) Blaðsíða 67
(66) Blaðsíða 68


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1918
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/6

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/6/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.