loading/hleð
(43) Blaðsíða 45 (43) Blaðsíða 45
45 Tala Nr. 144. 250 Jón Magnússon, sveitlægur í Biskupstungnahreppi. Styrkveit- ing kr. 250,00, vegna ómegðar og atvinnuleysis. Endurgreitt af styrkþega sjálfum kr. 290,00; þar af kr. 40,00 eftirstöðvar af styrkveitingu til hans 1915. 145. 413 Jón Meyvantsson, sveitlægur í Hvanneyrarhreppi. Styrkveit- kr. 410 00, vegna ómegðar. Endurgreitt af framfærsluhreppi kr. 200,00; þar af kr 66,67 upp í styrk veittan sama styrk- þega 1917. 146. 587 Jón Pjetursson, sveitlægur í Bólstaðarhlíðarhreppi. Styrkveit- ing kr. 199,35. Legukostnaður á Landakotsspítala og styrkur til fitakaupa Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 141,24. 147. 556 Jón Sigurðsson, Ásahreppi. Styrkveiting kr. 146,50. Legu- kostnaður á Landakotsspítala. Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 113,17. 148. 445 Jón Sigurðsson, sveitlægur i Holtahreppi. Styrkveiting kr. 20,00, til eldiviðarkaupa. Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 13,33. 149. 91 Jón Sigurðsson, sveitlægur í Miðneshreppi. Styrkveiting kr. 1910,00, vegna veikinda. Legukostnaður og læknishjálp barns styrkþega á Landakotsspítala Oendurgreitt. 150. 56 Jón Steingrímsson, sveitlægur í Hrunamannahreppi. Styrkveit- ing kr 380,00, vikustyrkur og styrkur vegna veikinda Endur- greitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 210,00; þar af nokk- ur hluti upp i styrk veittan sama styrkþega á f á. Aths. Styrkþegi þessi býr með barnsmóður sinni, Jakobínu Jakobsdóttur, sem er sveitlæg í Bessastaðahreppi, og sem er veittur styrkur til jafns við hann (sbr. tölul. 118, nr. 313). 151. 241 Jón Þorláksson, sveitlægur í Kjalarneshreppi. Styrkveiting kr. 420,00, vegna veikinda. Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 375,00; þar af nokkur hluti upp í styrk veittan honum 1917. 152. 578 Jónína H. Einarsdóttir, sveitlæg i Holtahreppi. Styrkveiting kr. 279,75. Legukostnaður á Vífllsstaðahæli. Endurgreitt að fullu af framfærsluhreppi styrkþega. 153. 91 Jónína Jónsdóttir, sveitlæg í Strandarhreppí. Styrkveiting kr. 20,00, vegna veikinda. Óendurgreitt. 154. 316 *Jónína Björg Jónsdóttir, sveitlæg í Hofshreppi í Skagafjarðar- sýslu. Styrkveiting kr. 818,90, vegna ómegðar. Viku- og húsa-
(1) Blaðsíða 3
(2) Blaðsíða 4
(3) Blaðsíða 5
(4) Blaðsíða 6
(5) Blaðsíða 7
(6) Blaðsíða 8
(7) Blaðsíða 9
(8) Blaðsíða 10
(9) Blaðsíða 11
(10) Blaðsíða 12
(11) Blaðsíða 13
(12) Blaðsíða 14
(13) Blaðsíða 15
(14) Blaðsíða 16
(15) Blaðsíða 17
(16) Blaðsíða 18
(17) Blaðsíða 19
(18) Blaðsíða 20
(19) Blaðsíða 21
(20) Blaðsíða 22
(21) Blaðsíða 23
(22) Blaðsíða 24
(23) Blaðsíða 25
(24) Blaðsíða 26
(25) Blaðsíða 27
(26) Blaðsíða 28
(27) Blaðsíða 29
(28) Blaðsíða 30
(29) Blaðsíða 31
(30) Blaðsíða 32
(31) Blaðsíða 33
(32) Blaðsíða 34
(33) Blaðsíða 35
(34) Blaðsíða 36
(35) Blaðsíða 37
(36) Blaðsíða 38
(37) Blaðsíða 39
(38) Blaðsíða 40
(39) Blaðsíða 41
(40) Blaðsíða 42
(41) Blaðsíða 43
(42) Blaðsíða 44
(43) Blaðsíða 45
(44) Blaðsíða 46
(45) Blaðsíða 47
(46) Blaðsíða 48
(47) Blaðsíða 49
(48) Blaðsíða 50
(49) Blaðsíða 51
(50) Blaðsíða 52
(51) Blaðsíða 53
(52) Blaðsíða 54
(53) Blaðsíða 55
(54) Blaðsíða 56
(55) Blaðsíða 57
(56) Blaðsíða 58
(57) Blaðsíða 59
(58) Blaðsíða 60
(59) Blaðsíða 61
(60) Blaðsíða 62
(61) Blaðsíða 63
(62) Blaðsíða 64
(63) Blaðsíða 65
(64) Blaðsíða 66
(65) Blaðsíða 67
(66) Blaðsíða 68


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1918
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/6

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 45
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/6/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.