loading/hleð
(44) Blaðsíða 46 (44) Blaðsíða 46
Tala 155. 156. 157. 158. 159. 160. 161. 162. 163. 164. leigustyrkur og legukostnaður barns styrkþega á Landakots- spítala. Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 296,03; þar af nokkur hluti upp i styrk veittan styrkþega 1917. Aths. Styrkþegi þessi býr með barnsföður sínum, Friðriki Hanssyni, sem er sveitlægur hjer í bæ, og er honum veittur styrkur til jafns við hana (sbr. Skrá I, tölul. 53, nr. 20). 32 Jórunn Álfsdóttir, sveitlæg í Gaulverjabæjarhreppi. Styrkveit- ing kr. 30,00, vegna, óskilgetinna barna. Endurgreitt að fullu af styrkþega sjálfum. 343 Jórunn Einarsdóttir, sveitlæg í Gerðahreppi. Gamalmenni. Styrkveíting kr. 108,00. Endurgreitt af framfærsluhreppi styrk- þega kr. 132,00; þar af kr. 24,00 eftirstöðvar af styrk, veitt- um sama styrkþega 1917. 600 Júlíana Benediktsdóttir, sveitlæg í Hrunamannahreppi. Styrk- veiting kr. 353,00. Legukostnaður á Landakotsspítala Óend- urgreitt. 604 Júlíana Stigsdóttir, sveitlæg í Hafnarfjarðarkaupstað. Styrk- veiting kr. 275,00, vegna veikinda. Endurgreitt af framfærslu- hreppi styrkþega kr. 225,00. 346 Ketill Ó. Þórðarson, sveitlægur í Gerðahreppi. Styrkveiting kr. 190,00. Mánaðarraeðgjöf vegna veikinda Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 318,00; þar af kr. 128,00 styrk- ur veittur sama styrkþega 1917. 191 Kjartan Runólfsson, sveitlægur í Vatnsleysustrandarhreppi. Styrkveiting kr. 35,90, til fatakaupa. Óendurgreitt. 501 Konráð Ingimundsson, sveitlægur í Vestmannaeyjahreppi. Styrk- veiting kr. 437,50. Vikustyrkur og styrkur vegna veikinda o. fl. Endurgreitt af framfærsluhreppi styrkþega kr. 258,17. 422 Kortborg, Andreas Jensen, sveitlægur í Staby Sogn, Danmörku. Sjómaður. Styrkveiting kr. 213,15. Fæði og húsnæði hjer og fargjald til Danmerkur. Endurgreitt af framfærslusveit styrk- þega kr. 471,25; þar af kr. 258,10 til lúkningar styrkveitingu til sama 1917. 321 *Kristinn Þorkelsson, sveitlægur í Þingvallahreppi. Styrkveit- ing kr. 46,60, vegna veikinda. Endurgreitt af framfærslu- hreppi styrkþega kr. 5,55; þar af kr. 2,70 styrkveiting til sama styrkþega 1917. 374 Kristín Bjarnadóttir, sveitlæg í Engihlíðarhreppi. Endurgreitt
(1) Blaðsíða 3
(2) Blaðsíða 4
(3) Blaðsíða 5
(4) Blaðsíða 6
(5) Blaðsíða 7
(6) Blaðsíða 8
(7) Blaðsíða 9
(8) Blaðsíða 10
(9) Blaðsíða 11
(10) Blaðsíða 12
(11) Blaðsíða 13
(12) Blaðsíða 14
(13) Blaðsíða 15
(14) Blaðsíða 16
(15) Blaðsíða 17
(16) Blaðsíða 18
(17) Blaðsíða 19
(18) Blaðsíða 20
(19) Blaðsíða 21
(20) Blaðsíða 22
(21) Blaðsíða 23
(22) Blaðsíða 24
(23) Blaðsíða 25
(24) Blaðsíða 26
(25) Blaðsíða 27
(26) Blaðsíða 28
(27) Blaðsíða 29
(28) Blaðsíða 30
(29) Blaðsíða 31
(30) Blaðsíða 32
(31) Blaðsíða 33
(32) Blaðsíða 34
(33) Blaðsíða 35
(34) Blaðsíða 36
(35) Blaðsíða 37
(36) Blaðsíða 38
(37) Blaðsíða 39
(38) Blaðsíða 40
(39) Blaðsíða 41
(40) Blaðsíða 42
(41) Blaðsíða 43
(42) Blaðsíða 44
(43) Blaðsíða 45
(44) Blaðsíða 46
(45) Blaðsíða 47
(46) Blaðsíða 48
(47) Blaðsíða 49
(48) Blaðsíða 50
(49) Blaðsíða 51
(50) Blaðsíða 52
(51) Blaðsíða 53
(52) Blaðsíða 54
(53) Blaðsíða 55
(54) Blaðsíða 56
(55) Blaðsíða 57
(56) Blaðsíða 58
(57) Blaðsíða 59
(58) Blaðsíða 60
(59) Blaðsíða 61
(60) Blaðsíða 62
(61) Blaðsíða 63
(62) Blaðsíða 64
(63) Blaðsíða 65
(64) Blaðsíða 66
(65) Blaðsíða 67
(66) Blaðsíða 68


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1918
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/6

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/6/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.