loading/hleð
(12) Blaðsíða 12 (12) Blaðsíða 12
Tala Nr, 12 171. 689 172. 697 173. 537 174. 702 175. 197 176. 695 177. 122 178. 409 179. 287 180. 352 181. 657 Júlíus Guðbrandsson, Suðurpól. Húsaleiga og styrkur kr. 458,34. Júlíus M. Guðmundsson, Grett. 45. Meðlag með óskilg. baini kr. 200,00. Júlíus Sveinsson, Bergþórug. 6. Omegð. Styrkur til húsabygg- ingar o. tl. kr. 1348,20 Eridurgreitt af styrkþega kr. 75,00. Karítas Olafsdóttir, Sellandsstíg 3. Gömul ekkja. Húsaleiga og styrkur kr. 230,00. Karl Bjarnason, Njál. 7. Meðlag með óskilg. barni kr. 400,00. Karl S. Þorsteinsson, Laugav. 38 B. Meðlag með óskilg. barni og barnsfararkostn. kr. 700,00. Ketill Bjarnason, Lind. 2 B. Gamalmenni, blindur. Mánaðar- styrkur, húsaleiga o. fl. kr. 931,10. Kristín Finnsdóttir, Suðurpól. Bústýra nr. 146. Styrkur kr. 1461,20, veitur henni sumpart af sömu ástæðum og sambýlis- manni hennar, en sumpart vegna veikinda, spítalakostn. o. fl. Kristín Gísladóttir, Bræðr. 24. Gamalmenni. Mánaðarstyrkur kr. 420,00. Kristín Ingimundsdóttir, Finnbogahúsi. Gamalmenni. Mánaðar- styrkur kr. 440,00. Kristín Magnúsdóttir, Suðurg. 11. Styrkur vegna vanheilsu kr. 310,00. 182. 631 Kristján Gíslason, Kleppi. Geðveikur. Meðgiöf kr. 501,00. 183. 494 Kristján Jóhannesson, Njálsg. 27 B. Endurgreiddi af dýrtíðar- láni kr. 75,00. 184. 547 Kristján J. H. Kristjánsson, Bergþ g. 16. Húsaleiga, spítala- kostn. og styrkur- vegna veikinda og ómegðar kr. 1550,00. 185. 189 Kristján Sæmundsson, Hvg. 54. Spítalakostn., húsaleiga o. fl. kr. 810,80, vegna veikinda og ómegðar. 186. 129 Kristjana Guðmundsdóttir, Kleppi. Geðveik Meðlag með henni sjálfri og 2 óskilg. börnum hennar kr. 1031,96. 187. 10 Kristjana Jóhannesdóttir, Khöfn. Greiddar Köbenhavns Magi- strat kr. 910,00, meðlög með Valdimar syni styrkþ., frá barns- föður. 188. 47 Kristjana Jónsdóttir, Seyðisfirði. Meðlag með 2 óskilg. börnum kr. 962,30. 189. 565 Kriatjana Sigurðardóttir, Frakkn. spítalanum (dáin 24/6 1 921). Spitalakostn. kr. 1526,00. Endurgreitt úr ríkissjóði kr. 2868,00. 190. 370 Lúðvik Jakobsson, Bergþórug. 18. Styrkur vegna veikinda kr. 1390,00, spítalakostnaður og húsaleiga.


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1921
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/7

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/7/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.