loading/hleð
(16) Blaðsíða 16 (16) Blaðsíða 16
16 Tala Nr. 252. 12 Sigríður Stefánsdóttir Selbúð. Ekkja með barn. Húsaleigu- styrkur kr. 525,00. 253 166 Sigríður Vigfúsdóttir, Laug. 60. Ekkja. Styrkur vegna veikinda kr. 100,00. 254. 637 Sigtryggur Jónsson, Kleppi. Geðveikur. Meðlag kr. 702,00. 255. 654 Sigurður Einarsson, Háholti. Meðlag með óskilg. barni kr. 400,00. 256. 265 Sigurður Friðriksson, Laug. 112. Veikindastyrkur kr. 441,31. 257. 116 Sigurður Fr. Guðmundsson, Hvg. 49. Gamalmenni. Styrkur veittur konu hans kr. 445,00 258 89 Sigurður Jónsson, Hvg. 83. örvasa gamalmenni (dáinn í júní 1921) Mánaðarstyrkur, húsaleiga, spítalakostn. o. fi. kr. 498,35. Endurgreitt úr dánarbúi styrkþega kr. 58,29. 259. 430 Sigurður Kristjánsson, Skildinganesi. Húsaleiga og styrkur vegna ómegðar og veikinda kr. 2330,14. 260. 647 Sigurður Ólafsson, Þórsg. 15. Meðlag með 2 óskilgetnum börn- ura kr. 700,00. 261. 26 Sigurður Runólfsson, Suðurpól Húsaleiga og styrkur vegna ó- megðar og veikinda kr. 1532,40. 262. 586 Sigurður Sigurðsson, Grett. 45 Ómegð og veikindi Legukostn. og læknishjálp dóttur styrkþega kr. 370,00. 263. 41 Sigurður Snorrason, Hvg. 83. (dó 7/3 1921). Meðlag og styrkur vegna veikinda kr. 309,25. 264. 453 Sigur^eir Jóhannsson, Lind. 10 B, Húsaleigustyrkur kr. 160,00, vegna ómegðar. 265. 564 Sigurjón Pálsson, Spít. 11. Styrkur veittur konu og börnum styrkþega í Vestmanneyjum og endurgreiddur héðan kr. 1300,00. 266. 395 Sigurlaug Grímsdóttir, Vífilsstöðum (dáin 16/u 1921) Berklaveik ekkja með 7 börn i ómegð. Spítalakostn. hennar sjálfrar og dóttur hennar og meðlag með hinura börnunum kr. 5072,89. Endurgreitt úr búi styrkþega kr. 32,88. 267. 344 Sigurlaug Guðmundsdóttir, Selbúð. (Dó 13/7 ’21). Spítalakostn- aður og annar styrkur vegna veikinda kr. 592,64. Endurgreitt úr dánarbúi hennar kr. 624,99. 268. 92 Solveig Bertelsen, Skjaldvararfossi. Mállaus og heyrnarlaus. Meðgjöf með henni sjálfri og óskilg. barni hennar kr. 1300 00. 269. 496 Stefán Einarsson, Kárast 6 B. Styrkur vegna ómegðar kr. 300,00.


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1921
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/7

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/7/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.