loading/hleð
(3) Blaðsíða 3 (3) Blaðsíða 3
Skýrsla um fátækraframfæri í Reykjavík árið 1921. I. Skrá yfir þurfamenn, sem sveitlægir eru í Reykjavík, styrkveit- ingar og endurgreiðslur árið 1921. Tala. Nr. 1. 634 Adolf Guðmundsson, Bræðr. 7. Styrkur yeittur í Khöfn. kr. 100 00. 2. 638 Ágúst Magnússon, Suðurpól. Húsaleigustyrkur vegna ómegðar og veikinda kr. 356,00. 3. 373 Álfheiður Ólafsdóttir, Njg. 30 B. Styrkur og meðgjöf vegna ellilasleika kr. 912,77. 4. 171 Álfheiður Stefánsdóttir, Hvg. 96 A. Ekkja með 2 börn. Mán;u arstyrkur kr. 420,00. 5. 54 Anna Benediktsdóttir, Stóraseli. Ellihrum Mánaðarstyrkur r,- húsaleiga kr. 531,47. 6. 607 Anna Hálfdanardóttir, Laugabrekku. Meðgjöf vegna ellilasle k , kr. 880,00. 7. 680 Arnfríður Árnadóttir, Suðurpól. Vegna ómegðar kr. 25,00. 8. 283 Árni G-uðmundsson, Nýl. 13. Meðlag með óskilgetnu barni ! •. 150,00. 9. 603 Ásgeir Ásmundsson, Selbúð. Ómegð og vinnuleysi. Styrkur o, húsaleiga kr. 6221,96. 10. 636 Áslaug Þ. Skúladóttir, Kirkjustr. 2. Heilsulaus. Spítalakostn , meðgjöf, fatnaður, lyf o. fl. kr. 2038,20. 11. 531 Ásmundur Jónsson, Vesturg. 30 (dáinn). Legukostn. á Vífilssl. o. fl. kr. 162,38. 12. 133 Asmundur Ólafsson, Fálkagötu. Vegna atvinnuleysis kr. 50,00. 13. 694 Ásta Ottesen. Spítalakostn. og styrkur vegna veikinda kr, 655.67,


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1921
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/7

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/7/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.