loading/hleð
(6) Blaðsíða 2 (6) Blaðsíða 2
2 Nr. 4. Blómteinn. Fura. 1. Fylg forskrlftunum 1—5, nr. l.i 2. Tálga sléttan neðri endaflötinn. 3. Ákveð mál eins og með þarf. 4. Tálga oddinn ferstrendan. 5. Tálga efnið: a) áttstreut, b) sívalt. 6. Sverf af ójöfnur. 7. Ákveð lengdina. 8. Sker efnið af og mynda efri endann. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. Nr. 5. Blómstöng. Fura. Saga liæfilega apýtu af efninu. Hefla slótta: a) eina hliðina, b) aðra hlið hornrótta við hana. Ákveð breiddina. Hefla þriðju hliðiua slótta. Ákveð þyktina. Hefla fjórðu hliðina slótta. Tálga slóttan efri endaflötinn. Ákveð mál eins og með þarf. Mynda efri endann. Ger skoruna umhverfis. Ákveð lengdina og sker efnið af. Mynda neðri endann. Sljóvga brúnirnar. Hefia til efnið.


Smíðareglur við skólasmíði.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smíðareglur við skólasmíði.
http://baekur.is/bok/cee4631a-d435-401d-955e-c55722e52f10

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/cee4631a-d435-401d-955e-c55722e52f10/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.