loading/hleð
(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
4 Nr. 9. Knatt-tré. Fura. 1. Hefla til efnið. 2. ÁkveS lengdina og aaga efnið af. 3. Drag hringi á endafletina. 4. Hefla efnið: a) áttstrent, b) sívalt. 5. Sverf af ójöfnur. 6. Mynda endafletina. Nr. 10. Smjörspaði Birkl. 1. Hefla efnið til. 2. Drag upp mynd af spaðanum á efulð. 3. Saga út efnið. 4. Mynda skaftið og blaðið að frarnanverðu. 5. Ger brúnafletina. Nr 11. Hamarskaft. Birki. 1. Hefla efnið til. 2. Ákveð lengdina og saga efnið af. 3. Drag sporbauga á endafletina. 4. Hefla efnið: a) áttstrent, b) ávalt. 5. Sverf af ójöfnur. 6. Jafna efnið enn betur umhverfis með skafblaði. 7. Jafna endafletina. 8. ■ Ger brúnina á gildara endanum ávala.


Smíðareglur við skólasmíði.

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smíðareglur við skólasmíði.
http://baekur.is/bok/49f51846-7fc6-4514-a4a4-6255ec5d60e0

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/49f51846-7fc6-4514-a4a4-6255ec5d60e0/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.