loading/hleð
(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
6 Mr. 15 Heröatré. rura. 1. Hefla til efnið. 2. Ger teikninguna. 3. Mynda ytri bogflötinn. 4. Mynda innri bogflötinn og endafletina horn- rétta við hliðarfletina. 5. Ger ytri bogflötinn og endafletina ávala, 6. Skrúfa krókinn í. Nr 16. Gluggahlíf Fura. 1. Hefla til efm', nógu stórt í alla hlutina. 2. Ákveð þykt eins rimilsins. 3. Saga rimilinn frá. 4. Hefla slétta röndina á efninu, sem eftir er. 5. Teikna og saga frá á sama hátt sérhvern hiuna rimlanna. 6. Hefla slótta bina liliðina á öllum rimlunum. 7. Akveð lengri rimlanna. 8. Saga efnin af og þverhefla endana. 9. ÁkveS breiddina á efnunum í fótahlutina 10. ÁkveS lengd þeirra. 11. Saga efnið af og þverhefla endana. 12. Teikna og mynda fæturna. 13. Negl rimlana (yztu rimlana fyrst). 14. Sökk nöglunum 15. Fága grindina að ofanverðu með slótthefli.


Smíðareglur við skólasmíði.

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smíðareglur við skólasmíði.
http://baekur.is/bok/49f51846-7fc6-4514-a4a4-6255ec5d60e0

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/49f51846-7fc6-4514-a4a4-6255ec5d60e0/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.