loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
7 Nr. 17 Fatasnagar- Fura. 1. Hefla elótta á efiiinu í bakfjölina: a) aðra hliðina, b) aðra röndina. 2. Ákveð breiddina og hefla hina röndina Blétta. 3. Drag upp myndina. 4. Bora götin. 5. Mynda endana hornrótta við hliðarfletina. 6. Ákveð þyktina og hefla hina hliðina BÍótta. 7. Ger brúnafletina. 8. Hefla til efni, nógu langt í báða snagana. 9. Saga efnið af og ger hringi á tappaendana með sama bornum og götin voru boruð með. 10. Teikna og mynda tappana. 11. Teikna og mynda snagana að öðru leyti. 12. Fága framhlið bakfjalarinnar með stótthefli. 13. Lím snagana í. 14. Saga af töppunum það sem út úr stendur. 15. Fága bakhliðina með hefli. 16. Skrúfa lykkjurnar i. Nr. 18. MælikvartSi. Birki. 1. Hofla slótta: a) aðra hliöina, b) a6ra röndina. liornrótta viö liaua, 2. AUvoð broiddina oittu og hún or nioBt, og hofla hina röudina slétta. 3. Ákveð þyktina og liefla hina hliðina slótta. 4. Akveð hvar stallurinn á að vera, mynda hann og befla að honum (hindurhefling). 5. Ger málstrikin. 6. Ákveð lengdina, saga af efnið og þverhefla endafletina. 7. Hefla efnið frammjótt fyrir framan skaftið, 8. Teikna og mynda skaftið.


Smíðareglur við skólasmíði.

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smíðareglur við skólasmíði.
http://baekur.is/bok/49f51846-7fc6-4514-a4a4-6255ec5d60e0

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/49f51846-7fc6-4514-a4a4-6255ec5d60e0/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.