loading/hleð
(11) Page 5 (11) Page 5
5 II. R æ ð a flutt af forstöðumanni prestaskólans, Dr. Theol. Lector P. Petnrssyni. Aldrei Iiafa nein tíðindi borizt fljótar milli Jjórðúnga lands jiessa, enn harmasaga sú, að konúngur vor, Kristjáiv hinn áttundi, væri dáinn; og rnunum vér sjá, að þetta er rétt liermt, fiegar vér gætum þess, hvað hún var liraðfleyg, og lika hins', hvernig allt er vant að vera seinfara innanum landið, einkum á vetrardaginn, ])á fréttir og ferðir halda að miklu leiti kyrru fyrir og sérhver andleg lífshreifíng er vön að frjósa þar sem hún er komin, þángað til hún þyðn- ar aptur af sólbráði sumarsins. En — þessi harma- saga flaug á fám dögum vestan af landsenda bæði norður og eins hingað suður. Henni var skotið inní landið og liún hljóp eins og hræfareldur um allt land. Hún mætti hvorki frosti né farartálnia, því það var eins og hún færi aðra leið, eins oghúnflýgi úr einu hjarta í annað; en — hjörtu Islendínga eru lieit; því þar er ætíð heitt, sem elskan er fyrir. Jað eru til ósýnileg bönd, sem teingja saman hjörtu einstakra manna og lieilla þjóða og þaðan


Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
30


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41

Link to this page: (11) Page 5
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41/0/11

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.