loading/hle�
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 |>ví nærri, að Íslerulíngum muni hafa staöið einhver heill af ríkisstjórn hans. En — þó er j>etta almenna sjónarmið eingan- veginn einhlýtt, fiegar vér ætlum að rennahuganum yfir stjórnaraðgjörðir Kristj.íns áttunda Islandi viðvikjandi, eins og j»að líka mundi leiða oss til að leggja ofliarðan dóm á hina fyrri Danakominga, ef vér ætluðum að dæma þá og stjórn jieirra í Dan- mörku, eptir þekkingar skorti þeirra á landsháttum hér, afskiptaleysi þeirra af stjórn landsins og öllu því, sem hér hefur farið aflaga og komið Islandi á kaldan klaka. Vér verðum að skoða Kristján áttunda frá því sjónarmiði, sem er hinum miklu og góðukoníingum sameiginlegt, að kærleiki þeirra er eins heitur al- staðar í ríki þeirra, að þeir láta ást og umhyggju sína ná jafnt til allra þegna sinna; og þetta gjörði Kristján áttundi; liann unni okkur Islend- íngum ekki síður enn Dönum; en — vitska hans og mildi byrtist því Ijósar og betur hjá okkur enn þeim, sem hann sá, að við þurftum þess heldur við, að við vorum miklu skemra komnir í allri menntun, að framfarir okkar voru bundnar miklu meiri erfið- leikum og að minni rækt hafði verið lögð við okk- ur um lánga æfi. jþessvegna fór liann með okkur eins og góður og ástríkur faðir fer með börn sin, sem hann er að reyna til að koma í menníngu með því að æfa sálar gáfur og líkama krapta þeirra. Og er þetta liið mesta lof, sem sagt verður um ein- valdan konúng, að hjá honum sé samfara kærleikur og vitska, því það er eins fagurt og þaö er fágætt! Vér þurfum því ekki að leíta Kristjáni áttundalofs með því að bera hann saman við hina fyrri Dan- merkur konúnga; og það væri ótilhlýöilegt að meiða minníngu hans, með því að ryfja upp raunir okkar


Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
30