loading/hle�
(15) Blaðsíða 9 (15) Blaðsíða 9
9 á hinum liðnu ölilum. Minnustum heldur hins meö viðkvæmu fiakklæti, hve margt liann gjöröi vel til okkar og hvað hann var okkur góður! En — hvernig á jeg að lýsa gæðsku hans við okkur Islendínga? á jeg að telja upp sérhverja til- skipun hans, sérhverja þá endurbót, sem hann gjörði í andlegum og veraldlegum efnum landinu til við- réttíngar? Að vísu væri þetta nóg; því {>ær standa hver um sig eins og ævarandi minnisvarðar lians í hjörtuin allra Islendínga; en — f»ó vildi jeg helzt benda til þess, hvernig þær liafa allar upptök sín úr sömu djúphyggnis - og gæðsku-rót. Jiegar einhver verður altekinn af hættulegri inn- vortis veiki, þá kemur ekki kák að haldi, eða nein útvortis meðöl; heldur verður að komast að upptök- um og tilefni sjúkleikans, til þess bót verði á hon- um ráðin. Eins er lika varið vanheilsu heilla þjóða; tilskipanir og réttarbætur geta, ef til vill, græðt út- vortis sár og meinsemdir; þær geta tiltekið alla hina ytri niðurskipun þjóðfélagsins, og réttindi og skyld- ur einstakra lima þess. En — sé vanheilsan and- leg, þá veita þær ekki nema stundarfrið og fróun; sé andlegur dauði kominn inní þjóðfélagiö, og far- inn að heltaka hjartataugar þjóðarinnar, það er að skilja: þjóðernið sjálft, þá verður ekki ráðin bót á því til hlýtar með neinum útvortis aðgjörðum; heldur verður lækníngin að byrja í hjarta þjóðarinn- ar; hún veröur að byrja á þjóöerninu sjálfu; pað verður að fá í sig nýan il og nýa Iífsglæðingu_, til þess að geta rekið dauðann á flótta og lífgað og vermt upp aptur þjóðarlíkamann. Yar það þá ekki jafn viturlegt og mildilegt af Kristjáni áttunda, þegar liann gaf okkur alþíng, og kallaði það sjálíur svo, og sagðist vilja, að það


Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
30